Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
AF STAÐ á Reykjanesið – Sandgerðisvegur, gömul þjóðleið

AF STAÐ á Reykjanesið – Sandgerðisvegur, gömul þjóðleið

Menningar- og sögutengd gönguferð sunnudaginn 26.ágúst kl.11 í boði Ferðamálasamtaka Suðurnesja í samvinnu við sjf menningarmiðlun og FERLIR Lagt af stað frá Sundlauginni í Sandgerði  kl.
Opnun viðbyggingar við íþróttamiðstöðina

Opnun viðbyggingar við íþróttamiðstöðina

Á föstudag var nýja viðbyggingin við Íþróttamiðstöðina í Vogum afhent og formlega tekin í notkun.Mannvirkið er í eigu Eignarhaldsfélagsins Fasteignar, en sveitarfélagið leigir eignina af Fasteign rétt eins og húsnæði Stóru- Vogaskóla og eldri hluta Íþróttamiðstöðvarinnar.
Skráning í Frístund

Skráning í Frístund

Kæru foreldrar/forráðamenn.Frá og  með miðvikudeginum 15.ágúst   er tekið við umsóknum um pláss í Frístund ( heilsdagsskóli).  Vinsamlegast athugið að Frístund getur bara tekið við ákveðnum fjölda barna á hverjum vetri og því er mikilvægt að sækja um sem allra fyrst.   Frístundaskólinn er ætlaður börnum í 1-3.
Umhverfisnefnd hrósar íbúum

Umhverfisnefnd hrósar íbúum

Umhverfisnefnd hefur nú lokið árlegri yfirreið sinni um sveitarfélagið í leit að snyrtilegum eignum sem skara fram úr.  Auglýst var eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga og fóru nefndarmenn vítt og breitt um sveitarfélagið og skoðuðu eignir sem tilnefndar voru af íbúum ásamt eignum sem nefndin hefur fylgst með undanfarin ár og lofað hafa góðu.  Margt gott hefur verið gert í sveitarfélaginu sem vert er að veita athygli.  Hér eru garðar og lóðir ásamt húseignum sem árum saman hafa verið til fyrirmyndar.  Við nýbyggingar er einnig vert að veita athygli þeim sem ganga fljótt og vel frá lóðum húsa sinna.  Nokkur gömul hús hafa líka fengið andlitslyftingu svo eftirtektarvert er. Betur má þó ef duga skal og ef bærinn á að skara fram úr í snyrtimennsku á komandi árum þá þurfa hendur víða að standa fram úr ermum.   Fjöldi húsa og garða er í niðurníðslu og þarfnast verulegra úrbóta.  Ljóst er að góðir hlutir gerast hægt og er vonin að með áminningum, viðurkenningum og hrósi til íbúa breytist ásýnd bæjarfélagsins okkar til batnaðar. Umhverfisnefnd vill að þessu sinni hrósa eigendum eftirtaldra húseigna fyrir framtak sitt við að halda umhverfinu snyrtilegu og stuðla þannig að fyrirmyndar bæjarbrag: Fyrir snyrtilega garða og hús:Aragerði 18Austurgata 4Brekkugata 4Brekkugata 15Fagridalur 10Heiðargerði 28Hólagata 1cHólagata 2bHvammsgata 7HvammurLeirdalur 14 Sunnuhlíð, VatnsleysuströndVogagerði 9 efri hæðVogagerði 14 Vogagerði 16  Vogagerði 33 Fyrir endurbætur á húsum:Hafnargata 22Hábær (eldri hlutinn) Holt (Ægisgata 43)Kálfatjarnarkirkja Klöpp (Ægisgata 39)Minna Knarrarnes Fyrir endurbætur á lóð/landareign:Halakot, Vatnsleysuströnd Hvammsgata 1 Að auki eru þeir sem fengið hafa umhverfisviðurkenningu undanfarin 5 ár, en þeir eru ekki taldir upp hér.
LEIKSKÓLAKENNARAR OG ANNAÐ UPPELDISMENNTAÐ STARFSFÓLK ATHUGIÐ

LEIKSKÓLAKENNARAR OG ANNAÐ UPPELDISMENNTAÐ STARFSFÓLK ATHUGIÐ

Okkur í heilsuleikskólanum Suðurvöllum vantar jákvæða og hressa leikskólakennara í 100% stöður sem fyrst.Leikskólinn er þriggja deilda í nýlegu, glæsilegu húsnæði með góðri aðstöðu.
Ljósmyndasamkeppni Vinnuskólanna

Ljósmyndasamkeppni Vinnuskólanna

Í tilefni Evrópuársins 2007 – Árs jafnra tækifæra – var efnt til ljósmyndasamkeppni allra vinnuskóla á landinu.Þema keppninnar var fjölbreytileiki og voru nemendur hvattir til að fanga það í myndefnum sínum.
Lausar lóðir við Hólagötu

Lausar lóðir við Hólagötu

Sveitarfélagið Vogar auglýsir lausar til úthlutunar einbýlishúsalóðir við Hólagötu 3 og 5.Deiliskipulagsuppdrátt af svæðinu má finna undir Skipulag og framkvæmdir hér á vefnum.Lóðirnar eru auglýstar lausar til umsóknar á grundvelli úthlutunarskilmála fyrir Hólagötu 3 og 5 sem eru aðgengilegir hér.Úthlutunarskilmálar Allir umsækjendur skulu standast almennar reglur um úthlutanir lóða í hverfinu, sbr.
Ósk eftir samstarfsaðilum í rekstur líkamsræktarsalar í íþróttamiðstöð Sveitarfélagsins Voga

Ósk eftir samstarfsaðilum í rekstur líkamsræktarsalar í íþróttamiðstöð Sveitarfélagsins Voga

Sveitarfélagið Vogar óskar hér með eftir samstarfi við áhugasama aðila við rekstur líkamsræktarsalar í Íþróttamiðstöð Voga.
AF STAÐ á Reykjanesið

AF STAÐ á Reykjanesið

Menningar- og sögutengd gönguferð var gengin sunnudaginn 12.ágúst frá Kálfatjörn um Þórustaðastíg sem er gömul þjóðleið, að Þórustaðaborginni og Staðarborg sem eru gamlar fjárborgir og til baka að Kálfatjörn.
Vel heppnaður Fjölskyldudagur

Vel heppnaður Fjölskyldudagur

Fjölskyldudagurinn í Vogum 2007 var hin mesta skemmtun og verður örugglega lengi í manna minnum.Veðrið lék við okkur og allir í sólskinsskapi.