Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Dagskrá Fjölskyldudagsins 11. ágúst

Dagskrá Fjölskyldudagsins 11. ágúst

Hinn árlegi  Fjölskyldudagur Sveitarfélagsins Voga verður haldinn laugardaginn  11.ágúst næstkomandi.   Hátíð þessi hefur verið haldin undanfarin 10 ár og vaxið ár frá ári.
Samstarf við Veraldarvini í umhverfismálum

Samstarf við Veraldarvini í umhverfismálum

Síðustu daga hafa 11 sjálfboðaliðar á vegum Veraldarvina (www.wf.is) verið í Vogum og unnið ýmis umhverfisverkefni í samstarfi við Umhverfisdeildina og Vinnuskólann.
Veðurblíða í Vogum

Veðurblíða í Vogum

Veðrið undanfarna daga og vikur hefur verið með besta móti, bjart, þurrt og hlýtt. Hér á vefnum má nálgast upplýsingar um veðurfar í Sveitarfélaginu Vogum.
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garð og Sv. Voga óskar eftir fólki með hjartað á réttum stað !

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garð og Sv. Voga óskar eftir fólki með hjartað á réttum stað !

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv.Garð og Sv.Voga óskar eftir fólki með hjartað á réttum stað ! VILT ÞÚ STARFA SEM PERSÓNULEGUR RÁÐGJAFI, SINNA UNGUM EINSTAKLING Í FÉLAGSLEGRI HEIMAÞJÓNUSTU EÐA VERA STUÐNINGSFJÖLSKYLDA UNGS DRENGS. • Félagsþjónustan óskar eftir stuðningsfjölskyldu fyrir ungan dreng.
Landsganga- Frá Fonti að Reykjanestá

Landsganga- Frá Fonti að Reykjanestá

Gengið til styrktar ÞróttiÞann 6.júlí hefja þeir Hilmar Egill Sveinbjörnsson og Gunnar Júlíus Helgason göngu þvert yfir Ísland frá Fonti á Langanesi út á Reykjanestá.
Laus störf við Stóru- Vogaskóla

Laus störf við Stóru- Vogaskóla

Kennarar óskast til starfa fyrir komandi skólaár. Okkur vantar:Kennara á unglingastigiUmsjónakennara á yngra- og miðstigiSérkennara í 100% stöðuTextílkennara í 75% stöðuTónmenntakennara í 50% stöðuNámsráðgjafa í 50% stöðuÞroskaþjálfa í 50% stöðu Einnig er óskað eftir stuðningsfulltrúum til starfa við skólann næsta vetur í 2/3 stöðu Frekari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 424-6660.Auk þess má hafa samband við skólastjóra í síma 862-8670. Umsóknir berist á skrifstofur Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2 190 Vogum.Stóru-Vogaskóli er ört vaxandi skóli í blómlegu sveitarfélagi og þar er unnið ötullega að skólaþróun.  Kynnið ykkur skólann og skólastarfið á heimasíðunni okkar, http://www.storuvogaskoli.is/
Leikskólakennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk athugið

Leikskólakennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk athugið

Okkur í heilsuleikskólanum Suðurvöllum í Vogum vantar jákvæða og hressa leikskólakennara í 100% stöður frá 13.ágúst nk. Leikskólinn er þriggja deilda í nýlegu, glæsilegu húsnæði með góðri aðstöðu.
Tilkynning- Heitu pottarnir lokaðir

Tilkynning- Heitu pottarnir lokaðir

Heitu pottarnir við sundlaug íþróttamiðstöðar Sveitarfélagsins Voga verða lokaðir frá og með 1.júlí og fram yfir helgi vegna viðhalds.
Hvalreki í Vogum

Hvalreki í Vogum

Í morgun, þann 28.júní, rak höfrung á fjöruna syðst við þéttbýlið í Vogum.Þetta er kýr, 280 cm á lengd, með kálf í burðarliðnum.
Fréttabréf leikskólans

Fréttabréf leikskólans

Fréttabréf heilsuleikskólans Suðurvalla er komið út.Fréttabréfið má nálgast hér.