Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Miðbæjarkjarni og íbúðabyggð

  -Rammaskipulagstillaga- Sveitarfélagið Vogar hefur ákveðið að byggja upp miðbæjarkjarna í sveitarfélaginu.Um er að ræða svæði sem afmarkast af Stapavegi, Vogabraut og Iðndal, við innkeysluna í bæinn.

Skil á ónýtum rafhlöðum.

Kynningarátak Úrvinnslusjóðs um skil á ónýtum rafhlöðum.   Þriðjudaginn 20.febrúar,  var átakinu ýtt úr vör með blaðamannafundi sem haldinn var í kaffihúsi Fjölskyldu- og Húsdýragarðsins í Laugardal og á miðvikudag birtust fyrstu blaðaauglýsingarnar. Gámasvæðið er opið þriðjud/fimmtud/föstudaga  kl.

Heilsuefling á Suðurnesjum

   Sveitarfélagið Vogar hefur tekið þátt í verkefninu Heilsuefling á Suðurnesjum af krafti.Markmið verkefnisins er að breyta lífstíl Suðurnesjamanna með kerfisbundinni hreyfingu og heilsueftirliti.
Þorrablót leikskólans

Þorrablót leikskólans

Þorrablót var haldið hér í leikskólanum Suðurvöllum þann 2.febrúar.  Að vanda var eldri borgurum sveitarfélagsins boðið til hádegisverðar.  Það er alltaf tilhlökkunarefni að fá þau í heimsókn.  Börnin föndruðu víkingahjálma og að sjálfsögðu var hrísgrjónagrautur og alls kyns þorramatur á boðstólnum.  Þetta var mjög ljúf stund sem við áttum saman.  Það var sungið af innlifun í íþróttasalnum við undirleik Heiðu.  Einhverjir höfðu orð á því að það yrði gaman þegar þjónustumiðstöðin myndi opna handan við götuna.  Þá yrðum við öll eins og gráir kettir í garði hvers annars.

Mótum framtíðina okkar sjálf

Miðvikudaginn 31.janúar síðastliðinn var haldinn fundur í Tjarnarsal þar sem Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á Íslandi fjallaði um sjálfbæra þróun, Staðardagskrá 21 og hvernig við í Sveitarfélaginu Vogum getum mótað okkur framtíðarsýn í helstu málaflokkum.

Álagning fasteignagjalda 2007

Á næstu dögum eiga fasteignaeigendur von á álagningarseðli ársins 2007 inn um lúguna hjá sér.Í ljósi þess er ekki úr vegi að fara aðeins yfir þær forsendur sem liggja til grundvallar álagningunni og þeim breytingum sem verða á milli ára.Álagning fasteignagjalda fer samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr.

"Hættu áður en þú byrjar".

"Hættu áður en þú byrjar".    Forvarnarfræðsla Maríta samtakanna áÍslandi verður í Tjarnarsal  19.febrúar  n.k.Þar mun verða veitt almenn fræðsla um þennan vágest sem tekur sér bólfestu hvar sem er  og frásögn Magnúsar Stefánssonar  sem segir frá eiginn reynslu.

Þorrablót leikskólans.

Þorrablót var haldið hér í leikskólanum Suðurvöllum þann 2.febrúar.  Að vanda var eldri borgurum sveitarfélagsins boðið til hádegisverðar.  Það er alltaf tilhlökkunarefni að fá þau í heimsókn.  Börnin föndruðu víkingahjálma og að sjálfsögðu var hrísgrjónagrautur og alls kyns þorramatur á boðstólnum.  Þetta var mjög ljúf stund sem við áttum saman.  Það var sungið af innlifun í íþróttasalnum við undirleik Heiðu.  Einhverjir höfðu orð á því að það yrði gaman þegar þjónustumiðstöðin myndi opna handan við götuna.  Þá yrðum við öll eins og gráir kettir í garði hvers annars.

Mótum framtíðina okkar sjálf

  Miðvikudaginn 31.janúar síðastliðinn var haldinn fundur í Tjarnarsal þar sem Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á Íslandi fjallaði um sjálfbæra þróun, Staðardagskrá 21 og hvernig við í Sveitarfélaginu Vogum getum mótað okkur framtíðarsýn í helstu málaflokkum.

Álagning fasteignagjalda 2007

  Á næstu dögum eiga fasteignaeigendur von á álagningarseðli ársins 2007 inn um lúguna hjá sér.Í ljósi þess er ekki úr vegi að fara aðeins yfir þær forsendur sem liggja til grundvallar álagningunni og þeim breytingum sem verða á milli ára. Álagning fasteignagjalda fer samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga nr.