Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Veðurblíða í Vogum

Veðurblíða í Vogum

Veðrið undanfarna daga og vikur hefur verið með besta móti, bjart, þurrt og hlýtt. Hér á vefnum má nálgast upplýsingar um veðurfar í Sveitarfélaginu Vogum.
Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garð og Sv. Voga óskar eftir fólki með hjartað á réttum stað !

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garð og Sv. Voga óskar eftir fólki með hjartað á réttum stað !

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv.Garð og Sv.Voga óskar eftir fólki með hjartað á réttum stað ! VILT ÞÚ STARFA SEM PERSÓNULEGUR RÁÐGJAFI, SINNA UNGUM EINSTAKLING Í FÉLAGSLEGRI HEIMAÞJÓNUSTU EÐA VERA STUÐNINGSFJÖLSKYLDA UNGS DRENGS. • Félagsþjónustan óskar eftir stuðningsfjölskyldu fyrir ungan dreng.
Landsganga- Frá Fonti að Reykjanestá

Landsganga- Frá Fonti að Reykjanestá

Gengið til styrktar ÞróttiÞann 6.júlí hefja þeir Hilmar Egill Sveinbjörnsson og Gunnar Júlíus Helgason göngu þvert yfir Ísland frá Fonti á Langanesi út á Reykjanestá.
Laus störf við Stóru- Vogaskóla

Laus störf við Stóru- Vogaskóla

Kennarar óskast til starfa fyrir komandi skólaár. Okkur vantar:Kennara á unglingastigiUmsjónakennara á yngra- og miðstigiSérkennara í 100% stöðuTextílkennara í 75% stöðuTónmenntakennara í 50% stöðuNámsráðgjafa í 50% stöðuÞroskaþjálfa í 50% stöðu Einnig er óskað eftir stuðningsfulltrúum til starfa við skólann næsta vetur í 2/3 stöðu Frekari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 424-6660.Auk þess má hafa samband við skólastjóra í síma 862-8670. Umsóknir berist á skrifstofur Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2 190 Vogum.Stóru-Vogaskóli er ört vaxandi skóli í blómlegu sveitarfélagi og þar er unnið ötullega að skólaþróun.  Kynnið ykkur skólann og skólastarfið á heimasíðunni okkar, http://www.storuvogaskoli.is/
Leikskólakennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk athugið

Leikskólakennarar og annað uppeldismenntað starfsfólk athugið

Okkur í heilsuleikskólanum Suðurvöllum í Vogum vantar jákvæða og hressa leikskólakennara í 100% stöður frá 13.ágúst nk. Leikskólinn er þriggja deilda í nýlegu, glæsilegu húsnæði með góðri aðstöðu.
Tilkynning- Heitu pottarnir lokaðir

Tilkynning- Heitu pottarnir lokaðir

Heitu pottarnir við sundlaug íþróttamiðstöðar Sveitarfélagsins Voga verða lokaðir frá og með 1.júlí og fram yfir helgi vegna viðhalds.
Hvalreki í Vogum

Hvalreki í Vogum

Í morgun, þann 28.júní, rak höfrung á fjöruna syðst við þéttbýlið í Vogum.Þetta er kýr, 280 cm á lengd, með kálf í burðarliðnum.
Fréttabréf leikskólans

Fréttabréf leikskólans

Fréttabréf heilsuleikskólans Suðurvalla er komið út.Fréttabréfið má nálgast hér.
Vel sóttur borgarafundur

Vel sóttur borgarafundur

Íbúar Sveitarfélagsins Voga fjölmenntu á borgarafund um nýtingu Keilisness í gærkvöldi, en um 150 manns mættu á fundinn og 30 tóku til máls.
Námskeiðið Börn og umhverfi

Námskeiðið Börn og umhverfi

Dagana 11.- 14.júní s.l.var haldið námskeiðið “Börn og umhverfi” í Vogum á Vatnsleysuströnd á vegum Rauða kross Íslands. 15 stúlkur á aldrinum 13-15 ára tóku þátt á námskeiðinu og voru stelpurnar allar mjög ánægðar með námskeiðið.