Fasteignagjöld 2024
Fasteignaskattur | Gjald |
Fasteignaskattur A, hlutfall af fasteignamati | 0,43% |
Fasteignaskattur B, hlutfall af fasteignamati | 1,32% |
Fasteignaskattur C, hlutfall af fasteignamati | 1,65% |
Önnur gjöld | Gjald |
Fráveitugjald, íbúðir, hlutfall af fasteignamati húss og lóðar | 0,085% |
Fráveitugjald,stofnanir og atvinnuhúsnæði, hlutfall af fasteignamati | 0,16% |
Vatnsgjald, íbúðir, hlutfall af fasteignamati | 0,080% |
Vatnsgjald, stofnanir og atvinnuhúsnæði, hlutfall af fasteignamati | 0,19% |
Aukavatnsgjald, atvinnuhúsnæði, kr.m3 | 20 |
Lóðarleiga, % af fasteignamati lóðar, íbúðarhúsnæði | 1,15% |
Lóðarleiga, % af fasteignamati lóðar, stofnanir og atvinnuhúsnæði | 1,6% |
Fast sorpgjald kr.pr. íbúðareiningu | 18.000 |
Gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs | Fer eftir rúmmáli (sjá gjaldskrá) |
Rétt til lækkunar og niðurfellingar fasteignaskatts eiga eillilífeyrisþegar (67 ára og eldri) og öryrkjar sem úrskurðaðir eru með 75% örorku eða meira. Veittur er afsláttur í fjórum þrepum eftir tekjum viðkomandi. Skilyrði til lækkunar er að umsækjandi sé þinglýstur eigandi að eigninni, búi í viðkomandi eign, eigi þar lögheimili, og að um sé að ræða íbúðarhúsnæði. Ekki er heimilt að veita lækkun ef íbúð viðkomandi er leigð öðrum. Eingöngu er veittur afsláttur af gjöldum af einni íbúð í eigu aðila. Frekari upplýsingar, um tekjuviðmið, afslætti og reglur er að finna í skjali sem má nálgast með því að smella hér. Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af fasteignaskatti, séu gjöldin að fullu greidd eigi síðar en 19. febrúar 2024. Gjalddagar eru alls 10, frá 1. febrúar - 1. nóvember, eindagi er fyrsta virka dag næsta mánaðar eftir gjalddaga. Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Vogum Viðauki með breytingum á gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Sveitarfélaginu Vogum |
|
|
Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk | Gjald |
Akstur fatlaðra, kr. pr. ferð* | 285 |
Akstursþjónusta aldraðra | Gjald |
Per ferð* innanbæjar, kr. | 500 |
Per ferð *innan þjónustusvæðis en utan sveitarfélags, kr | 1.000 |
Matarþjónusta | Gjald |
Akstur vegna heimsendingar á máltíð, kr. | 250 |
Hádegisverður fyrir aldraða, 67 ára og eldri, stök máltíð, kr. | 1.150 |
Hádegisverður fyrir aldraða, 67 ára og eldri, 20 miða kort, kr. | 21.000 |
Heimilishjálp | Gjald |
Heimilishjálp – kr. pr. klst. aldraðir og öryrkjar | 830 |
Heimilishjálp kr. pr. klst. – fullt gjald | 2.100 |
* Ferð er skilgreind í reglum þessum sem akstur milli tveggja staða en ekki akstur fram og til baka |
Fræðslu- og uppeldismál
Leikskóli | Gjald | ||||||||||||||||||||||||
Dvalargjald per. klst, kr. (1-8 klst) | 3.800 | ||||||||||||||||||||||||
Dvalargjald pr. klst. umfram 8 klst, kr. | 7.200 | ||||||||||||||||||||||||
Morgunverður, pr. mánuð, kr. | 2.850 | ||||||||||||||||||||||||
Hádegisverður, pr. mánuð, kr. | 6.550 | ||||||||||||||||||||||||
Síðdegishressing, pr. mánuð, kr. | 2.850 | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur* - fyrir annað barn er greitt | 50% | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur* - fyrir þriðja barn eða fleiri er greitt | Gjaldfrjálst | ||||||||||||||||||||||||
Seinkomugjald, kr. per skipti. | 900 | ||||||||||||||||||||||||
* Fjölskylduafsláttur reiknast af almennu dvalargjaldi en ekki af fæði. Fjölskylduafsláttur gildir einnig um barn í leikskóla ef systkini, 12 mánaða eða eldra, dvelur hjá dagforeldri í Sveitarfélaginu Vogum. Allir foreldrar geta sótt um tekjutengdan afslátt. Afsláttur er veittur af almennu dvalargjaldi, ekki fæði, í samræmi við tekjuviðmið sem Sveitarfélagið Vogar setur. Ekki er hægt að fá hvorutveggja systkinaafslátt og tekjuafslátt. Gjald er greitt fyrirfram, gjalddagi er 1. hvers mánaðar og eindagi er 14 dögum síðar. Ef barn er ekki sótt á tilskyldum tíma greiða foreldrar kr. 950,- pr. skipti. Gjaldið er innheimt eftir á með leikskólagjöldum næsta mánaðar. |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Grunnskóli | Gjald | ||||||||||||||||||||||||
Gjald fyrir skólamáltíð á önn | Gjaldfrjálst | ||||||||||||||||||||||||
Tónlistarskóli skólaárið 2024-2025 | Gjald | ||||||||||||||||||||||||
Heilt nám, kr. (allt skólaárið) | 100.000 | ||||||||||||||||||||||||
Hálft nám, kr. (allt skólaárið) | 64.500 | ||||||||||||||||||||||||
Hljóðfæraleiga (allt skólaárið) | 13.300 | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur, 2 nemendur á heimili (afsláttur af heildargjöldum beggja). | 20% | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur, 3 nemendur á heimili (afsláttur af heildargjöldum allra). | 30% | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur, 4 nemendur á heimili (afsláttur af heildargjöldum allra). | 40% | ||||||||||||||||||||||||
Frístundaskóli | Gjald | ||||||||||||||||||||||||
Gjald fyrir frístundaskóla 13:10-16:00 kr.pr.mán. | 16.200 | ||||||||||||||||||||||||
Síðdegishressing kr. pr. mán. | 3.800 | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur* - fyrir annað barn er greitt | 50% | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur* - fyrir þriðja barn er greitt | Gjaldfrjálst | ||||||||||||||||||||||||
Fjölskylduafsláttur* - fyrir fjórða barn er greitt | Gjaldfrjálst | ||||||||||||||||||||||||
* Fjölskylduafsláttur (gildir eingöngu af tímagjaldi) |
Íþróttir- og tómstundir
Leikjanámskeið | Gjald |
Leikjanámskeið, ein vika hálfan daginn*, kr. | 6.500 |
Leikjanámskeið, ein vika allan daginn*, kr. | 12.500 |
Sumarfrístund fyrir útskriftarhópa leikskóla, vika hálfan daginn*, kr. | 4.500 |
Sumarfrístund fyrir útskriftarhópa leikskóla, vika allan daginn*, kr. | 7.000 |
*Veittur er 50% afsláttur af verði ef systkini sækja sama námskeiðið.
*Börn mæta með nesti í leikjanámskeið. |
|
Sundlaug, aðgangseyrir | Gjald |
Eitt skipti barna (0-17 ára), kr. | Gjaldfrjálst |
Eitt skipti eldra fólks (67 ára og eldri), kr. | Gjaldfrjálst |
Eitt skipti fullorðinna (18-66 ára), kr. | 1.000 |
10 skipta kort fyrir fullorðna, kr. | 5.500 |
30 skipta kort fyrir fullorðna, kr. | 13.000 |
Árskort fyrir fullorðna, kr. | 19.000 |
Leiga á sundfatnaði | |
Sundföt, fullorðnir, kr. | 650 |
Handklæði, fullorðnir, kr. | 650 |
Sundföt, börn, kr. | 400 |
Handklæði, börn, kr. | 400 |
Íþróttasalir, útleiga | Gjald |
Stór salur kr. pr. klst. | 9.900 |
Stór salur stakur tími kr. pr. klst. | 11.600 |
Minni salur kr. pr. klst. |
3.700 |
Íþróttahópar á sólarhring, kr. pr. einstakling | 3.600 |
Bókasafn
Bókasafn | Gjald |
Árgjald, fullorðnir, kr. | 2.700 |
Árgjald, börn (yngri en 18 ára), kr. | Gjaldfrjálst |
Árgjald, aldraðir (67 ára og eldri), kr. | Gjaldfrjálst |
Pöntun á bók í útláni, kr | 270 |
Sektir vanskila, pr. eintak á dag, kr. | 160 |
Salarleiga
Tjarnarsalur | Gjald |
Stærri viðburðir, s.s. dansleikir, kr. | 151.000 |
Umsjónarmaður, að lágmarki 6 tímar, kr. klst. | 4.100 |
Veisla, kr. | 76.000 |
Umsjónarmaður, að lágmarki 4 tímar, kr. klst. | 4.100 |
Fundur, hálfur dagur | 29.000 |
Umsjónarmaður, að lágmarki 2 tímar, kr. klst. | 4.100 |
Fundur, heill dagur | 48.000 |
Umsjónarmaður, að lágmarki 4 tímar, kr. klst. | 4.100 |
Dúkaleiga, litlir dúkar (4 manna borð) | 700 |
Dúkaleiga, stórir dúkar (8 manna borð) |
1.300 |
Dúkaleika, veisluborð | 1.900 |
Flygill | 10.000 |
Gjald ef salur er afhentur degi fyrir leigudag | 10.000 |
Álfagerði | Gjald |
Veisla, kr. | 48.000 |
Umsjónarmaður, að lágmarki 4 tímar, kr. klst. | 4.100 |
Fundur, hálfur dagur | 20.000 |
Umsjónarmaður, að lágmarki 2 tímar, kr. klst. | 4.100 |
Fundur, heill dagur | 30.000 |
Gjald ef salur er afhentur degi fyrir leigudag | 10.000 |
Vogahöfn
Hafnargjöld | Tegund gjalds | Gjald |
Undir 20 brl. |
Mánaðargjald, kr. | 16.500 |
Ársgjald, kr. | 132.000 | |
21-50 brl. |
Mánaðargjald, kr. | 22.000 |
Ársgjald, kr. | 178.000 | |
51 brl. og stærri |
Mánaðargjald, kr. | 33.000 |
Ársgjald, kr. | 362.000 | |
Önnur þjónusta |
Tímagjald kr.pr.klst. | 7.600 |
Gjald fyrir rafmagn skv. mæli, kr. | 35 | |
Aukalykill, kr. | 2.100 | |
Útkall reiknast að lágmarki 4 klst og ef fleiri en einn viðskiptavinur nýtur þjónustu í sama útkalli skiptist kostnaður við útkallið milli aðila í hlutfalli við veitta þjónustu.Þó eru útköll vegna vigtunar, tenginga rafmagns og fleira utan dagvinnutíma að jafnaði 1 klst. lágmark. Gjald er innheimt fyrirfram, gjalddagi er 1. hvers mánaðar og eindagi 14 dögum síðar. Greitt er gjald þar til lykli hefur verið skilað. Skipstjóri og eigandi skips bera ábyrgð á greiðslu gjalda þeirra sem greiða ber til Vogahafnar vegna skipsins. Er skipstjóra skylt við komu til hafnar að gefa hafnarstjóra upplýsingar um skipið í samræmi við ákvæði 5. mgr. 33. gr. reglugerðar nr.326/2004 um hafnamál og afhenda hafnarstjóra þjóðernis- og skrásetningarskírteini skipsins, ef hafnarstjóri krefst þess vegna ófullnægjandi upplýsinga frá skipstjóra og hefur hafnarsjóður haldsrétt yfir skírteinum uns gjöld eru greidd. Töf og tjón sem af þessu hlýst er einvörðungu á ábyrgð og kostnað greiðanda áfallinna gjalda. Öll skip, að undanskildum fiskiskipum, skemmtibátum sem ekki mega flytja fleiri en 12 farþega, herskipum, hjálparskipum í flota, skipum sem þjónusta fiskeldi og skipum í ríkisrekstri sem nýtt eru í þágu hins opinbera og skylt er að innheimta samkvæmt f. lið, 1. tl. 2. mgr. 17. gr. hafnalaga nr. 61/2003 og 11.gr. c í lögum nr. 33/2004 um varnir gegn megnun hafs og stranda, skulu greiða eftirfarandi gjald fyrir móttöku og meðhöndlun á úrgangi frá skipum. Sorpeyðingargjald er innifalið í ofangreindum verðum: |
||
Tegund | Gjald | |
Skip minni en 10 BT, kr. á mánuði |
2.600 | |
Skip 10 – 100 BT, kr. á mánuði |
5.200 | |
Skip stærri en 100 BT, kr. á mánuði |
9.100 |
Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála og tengd gjöld
Gatnagerðargjald | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. pr. m2 1.1.2024 |
Einbýlishús | 15% | 43.579 |
Par-, rað-, tvíbýlis- og keðjuhús | 15% | 43.579 |
Fjölbýlishús | 10% | 29.053 |
Verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði | 7,5% | 21.789 |
Iðnaðar-, geymslu og annað atvinnuhúsnæði | 7,5% | 21.789 |
Aðrar byggingar | 7,5% | 21.789 |
Af kjallararýmum íbúðarhúsa skal greiða 25% af venjulegu gatnagerðargjaldi, enda sé húsrýmið gluggalaust og aðeins gengt í það innan frá. Gatnagerðargjald er reiknað sem hlutfall af byggingarkostnaði fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlis eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987 |
||
Byggingarleyfisgjöld | ||
Íbúðarhúsnæði | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Einbýlishús pr. lóð | 100% | 290.526 |
Par-, rað-, tvíbýlis- og keðjuhús pr. íbúð | 85% | 246.947 |
Fjölbýlishús pr. íbúð | 50% | 145.263 |
Atvinnu- þjónustuhúsa og stofnana | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Gólfflötur allt að 500 m² | 100% | 290.526 |
Gólfflötur á bilinu 500-1.000 m² | 200% | 581.052 |
Gólfflötur á bilinu 1.000-2.000 m² | 300% | 871.578 |
Gólfflötur yfir 2.000 m² | 400% | 1.162.104 |
Annað húsnæði og viðbyggingar | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Gólfflötur allt að 40 m² | 40% | 116.210 |
Gólfflötur 40-100 m² | 60% | 174.316 |
Byggingarleyfisgjöld - Annað | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Minniháttar breytingar á útliti- og innra skipulagi húsa án stækkunar og endurnýjunar utanhúsklæðningar | 10% | 29.053 |
Meiriháttar breytingar á útliti og innra skipulagi húsa án stækkunar, s.s. meiri háttar breyting á veggjum, lögnum o.fl. | 50% | 145.263 |
Byggingarleyfisgjald er ákveðið hlutfall byggingarkostnaðar pr. fermetra í vísitöluhúsi fjölbýlishúss eins og hann er hverju sinni samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987. Innifalið í byggingarleyfisgjaldi er útgáfa byggingarleyfis, ein yfirferð aðaluppdrátta, útmæling fyrir greftri, útmæling og hæðarsetning fyrir uppslætti og útsetning lóðar, lögbundið byggingareftirlit og úttektir, útgáfa fokheldisvottorðs og útgáfa lokaúttektarvottorðs. |
||
Gjöld vegna framkvæmdaleyfis | ||
Tegund | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Framkvæmdaleyfi - framkvæmdir skv. 1. og 2. viðauka laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 |
100% | 290.526 |
Framkvæmdaleyfi aðrar framkvæmdir | 50% | 145.263 |
Eftirlit umfram eina ferð sem er innifalin í framkvæmdaleyfisgjaldi | 20% | 58.105 |
Afgreiðslugjald | 10% | 29.053 |
Innifalinn í framkvæmdaleyfisgjaldi er kostnaður sveitarfélagsins vegna útgáfu og undirbúnings leyfisveitingar auk kostnaðar við eina ferð vegna eftirlits. |
||
Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Afgreiðslugjald. |
10% | 29.053 |
Breytingar á aðalskipulagsuppdrætti, sbr. 36. gr. | aðkeypt vinna skv. reikningi | |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 1. mgr. 36. gr. | 100% | 290.526 |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 36. gr | aðkeypt vinna skv. reikningi |
|
Kostnaður vegna deiliskipulags | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Afgreiðslugjald. |
10% | 29.053 |
Nýtt deiliskipulag, sbr. 2. mgr. 38. gr. | aðkeypt vinna skv. reikningi | |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður, sbr. 2. mgr. 38. gr. | 75% | 217.895 |
Verulegar breytingar á deiliskipulagi | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 1. mgr. 43. gr. |
aðkeypt vinna skv. reikningi | |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. verul. br. sbr. 1. mgr. 43. gr | 75% | 217.895 |
Óverulegar breytingar á deiliskipulagi | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti, sbr. 2. mgr. 43. gr. v. óverul. br. |
50% | 145.263 |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. óverul. br. sbr. 2. mgr. 43. gr. | 30% | 87.158 |
Umsýslu- og auglýsingakostnaður v. óverul. br. sbr. 3. mgr. 43. gr. | 15% | 43.579 |
Grenndarkynning. Grenndarkynning, sbr. 44. gr. | 15% | 43.579 |
Afgreiðslu- og þjónustugjöld | % m2 verði vísitöluhúss | Gjald kr. 1.12.2023 |
Hver endurskoðun aðaluppdrátta | 10% | 29.053 |
Afgreiðslugjald og endurnýjun leyfis án breytinga | 10% | 29.053 |
Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt | 10% | 29.053 |
Stofnun lóðar | 10% | 29.053 |
Eignaskiptayfirlýsingar, hver umfjöllun | 10% | 29.053 |
Fyrir breytingu á lóðarsamningi | 10% | 29.053 |
Fyrir breytingu á lóðarblaði eða gerð nýs lóðarblaðs | 10% | 29.053 |
Gjald f. útkall þegar verk reynist ekki úttektarhæft | 20% | 58.105 |
Afgreiðsla stöðuleyfis, árgjald greiðist einu sinni á ári* | 20% | 58.105 |
Fyrir hverja aukaútsetningu lóðar/húss; pr.mælingu | aðkeypt vinna skv. reikningi | |
*Byggingarfulltrúi hefur heimild til að innheimta gjald, vegna stöðuleyfis, hafi ekki verið sótt formlega um stöðurleyfi eða það ekki verið endurnýjað á tilskildum tíma, Gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga fyrir skipulags- og byggingarmál og tengd þjónustugjöld |
||
Vatnsveita: heimæðagjald | ||
Þvermál heimæðar, PE |
Kr., 0-35m |
Kr. pr. m (>35m) |
< 32 | 296.525 | 2.965 |
40 | 383.544 | 3.835 |
50 | 496.522 | 4.965 |
63 | 716.023 | 7.160 |
75 | 956.701 | 9.567 |
90 | 1.392.354 | 13.924 |
110 | 1.554.412 | 15.544 |
160 | 1.820.574 | 18.206 |
* Heimæðagjald er greitt fyrir fram. Þar sem lengd heimæðar er styttri en 35 metrar gildir ofangreind verðskrá. Fyrir hvern metra umfram er heimilt að innheimta 1% af heimæðagjöldum viðkomandi málstærðar. Gjald vegna tengingar og aftengingar á byggingarvatni er kr. 44.000 |
||
Vatnsveita: graftrargjöld | ||
Klaki/klöpp |
Dýpt, cm |
Kr. pr. lm |
Klaki/klöpp | < 30 | 3.702 |
Klaki/klöpp | > 30 | 7.469 |
Reynist nauðsynlegt að fleyga eða sprengja klöpp eða frost í jörðu bætist ofangreindur kostnaður við skurðgröft, sbr. 1. mgr., sem innheimtist eftir á. Vanti ídráttarrör eða ídráttarrör reynist ónothæft greiðist vegna skurðgraftar, kr. 11.613 pr.lengdarmetra. |
||
Vatnsveita: mælaleiga | ||
Nafnmál mm/ʺ |
Mælaleiga á ári, kr. |
Mælaleiga á dag, kr. |
< 25 / 1ʺ | 10.748 | 29 |
30 / 1 ¼ʺ | 11.397 | 31 |
40 / 1 ½ʺ | 14.039 | 38 |
50 / 2ʺ | 18.617 | 51 |
65 / 2 ½ʺ | 28.239 | 77 |
80 / 3ʺ | 40.680 | 111 |
100 / 4ʺ | 51.983 | 142 |
150 / 6ʺ | 59.936 | 164 |
Fyrirtæki og aðrir sem greiða aukavatnsgjald skv. 7. gr. laga um vatnsveitur sveitarfélaga og 14. gr. reglugerðar um vatnsveitur sveitarfélaga skulu greiða leigu á vatnsmælum sbr. ofangreint. |
||
Fráveita: stofngjald fyrir tengingu og lagningu frárennslislagna við holræsakerfi | ||
Tegund húsnæðis |
Eining |
Gjald kr. 1.12.2023 |
Einbýlis-, par- og raðhús | (á hverja íbúð) | 356.967 |
Fjölbýlishús | (á hverja íbúð) | 107.088 |
Annað húsnæði | (hver tenging) | 347.425 |
Þar sem sérstakar aðstæður eru til staðar eða tenging er lengri en 10 metrar frá stofnlögn að lóðarmörkum skal lóðarhafi greiða raunkostnað við að tengja viðkomandi fasteign við veituna. |
Önnur þjónusta
Prentun og afritun á skrifstofu | Gjald |
Vottorð, kr. | 1.950 |
Ljósrit A4, kr. | 100 |
Ljósrit A3, kr. | 200 |
Ljósrit A2 (+þjónustugjald 1. stk.), kr. | 300 |
Ljósrit A1 (+þjónustugjald 1. stk.), kr. | 500 |
Þjónustugjald, ljósritun/skurður/skönnun o.fl., kr. | 1,750 |
Gjaldskrá 2023