Bæjarráð fer ásamt bæjarstjóra með framkvæmdastjórn sveitarfélagsins og fjármálastjórn. Það hefur umsjón með stjórnsýslu sveitarfélagsins og fjárstjórn þess, undirbýr fjárhagsáætlanir og sér um að ársreikningar sveitarfélagsins séu samdir reglum samkvæmt. Bæjarráð fer jafnframt með atvinnu- og jafnréttismál.
Bæjarráði er heimil fullnaðarákvörðun mála sem eigi varða verulega fjárhag sveitarsjóðs eða stofnana hans, enda sé eigi ágreiningur innan ráðsins eða við framkvæmdastjóra um ákvörðunina. Bæjarráð er kjörið til eins árs í senn.
Björn Sæbjörnsson (D), formaður bæjarráðs bjorn@vogar.is
Birgir Örn Ólafsson (E), varaformaður bæjarráðs birgiro@vogar.is
Andri Rúnar Sigurðsson (D) andri.runar@vogar.is
Kristinn Björgvinsson (L), áheyrnarfulltrúi kristinnbj@vogar.is
Inga Sigrún Baldursdóttir (D) ingasb@vogar.is
Guðmann Rúnar Lúðvíksson (D) gudmannrunar@vogar.is
Eva Björk Jónsdóttir (E) evabjork@vogar.is
Eðvarð Atli Bjarnason (L), varaáheyrnarfulltrúi edvardatli@vogar.is