Það hefur verið líf og fjör í Álfagerði á aðventunni þar sem fólk hittist alla þriðjudaga eftir hádegi og vann að fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum.
Vegna rauðu dagana í kringum hátíðarnar er áætlað að sorphirða muni einnig fara fram eftir þörfum helgina 21.-22. desember og svo aftur helgina 28.-29. desember en sorphirða verður þá mögulega einum eða tveimur dögum á undan eða eftir áætlun
Á þessu ári hlutu sex íslenskir kennarar gæðamerki eTwinning fyrir framúrskarandi eTwinning verkefni sín, með alls sex National Quality Label (NQL) og fimm European Quality Label (EQL). Þessi gæðamerki eru veitt til að viðurkenna fagmennsku, nýsköpun og gæði alþjóðlegra samstarfsverkefna í menntakerfinu.
Guðrún P. Ólafsdóttur verður bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. Ráðning hennar var tekin fyrir á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær og tekur formlega gildi eftir bæjarstjórnarfund í næstu viku.