Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga óskar eftir tilnefningum til menningarverðlauna sveitarfélagsins fyrir árið 2025. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal þann 17. júní 2025.
Við í Stóru-Vogaskóla í Vogum við Vatnsleysuströnd leitum að skapandi, faglegum og áhugasömum kennurum og starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2025-2026:
Stóru-Vogaskóli hefur verið útnefndur eTwinning skóli ársins á Íslandi, en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu í tuttugu ár. Þessi viðurkenning er mikilvægur áfangi í sögu skólans og staðfestir framúrskarandi árangur í alþjóðlegu samstarfi.
Íbúar eru hvattir til að fylgjst vel með loftgæðum inn á www.loftgaedi.is á meðan gosinu stendur og skoða styrk brennisteinsdíoxíðs SO2. Inni á loftgaedi.is er einnig að finna ráðleggingar um viðbrögð við mismunandi styrk mengunar.