Stóri plokkdagurinn - sunnudaginn 27. apríl
Stóri plokkdagurinn verður sunnudaginn 27. apríl.
Stóri plokkdagurinn verður haldinn frá morgni til kvölds sunnudaginn 27. apríl. Sveitarfélagið hvetur fólk og fyrirtæki til að taka til í nær umhverfi íbúa til virkrar þátttöku á deginum og plokka eins og vindurinn í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum. Svo er náttúrulega tilvalið að plokka alla daga ársins!
17. apríl 2025