Umhverfismál

Sveitarfélagið Vogar hvetur íbúa til að losa allan garðaúrgang á réttan stað ef fólk vill þá ekki nýta hann sjálft t.d. til jarðgerðar. Snyrtilegt umhverfi og viðhald lóða er til yndisauka og gerir fallegan bæ betri.

Losunarstaður fyrir garðaúrgang er neðst á Hafnargötunni þ.e. á lóðinni hjá Hafnargötu 101. Þar standa gámar sem eingögnur eru fyrir garðúrgang og biðjum við íbúa að ganga vel um svæðið.

Getum við bætt efni síðunnar?