Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Mögulegt heitavatnsleysi í dag 22. janúar

Mögulegt heitavatnsleysi í dag 22. janúar

Vegna leka í dreifikerfi hitaveitu GÆTI orðið hitaveitulaust frá kl. 9 og þar til viðgerð lýkur í dag 22. janúar við Kirkju- og Vogagerði, Tjarnar- og Hafnargötu í Vogum.
Vinnustofa Sóknaráætlunar Suðurnesja

Vinnustofa Sóknaráætlunar Suðurnesja

Nú stendur yfir vinna við Sóknaráætlun Suðurnesja 2025-2030 á vegum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem ætlað er að vera leiðarljós í uppbyggingu Suðurnesja á tímabilinu og af því tilefni hefur verið boðað til opinnar vinnustofu í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar kl. 10 - 12:00.
Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar

Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar

Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar verður haldinn þann 3. febrúar 2025 í golfskála félagsins á Kálfatjörn
Forvarnarverkefni gegn brottfalli ungmenna úr námi og starfi

Flugið Forvarnarverkefni gegn brottfalli ungmenna

Flugið er forvarnarverkefni í Suðurnesjabæ og Sveitarfélaginu Vogum
Opnun Heilsugæslu HSS í Sveitarfélaginu Vogum

Opnun Heilsugæslu HSS í Sveitarfélaginu Vogum

Sveitarfélagið Vogar og Heilbrigðisstofnun Suðurnesja undirrituðu í gær, 15. janúar 2025, samning um leigu á aðstöðu fyrir rekstur heilsugæslu að Iðndal 2 sem tók til starfa í dag, 16. janúar
Þorrablót Félags eldri borgara

Þorrablót Félags eldri borgara

Þorrablót Félags eldri borgara í Vogum verður haldið í Álfagerði föstudaginn 24. janúar kl. 18:00
Þorrablót Heilsuleikskólans Suðurvalla

Þorrablót Heilsuleikskólans Suðurvalla

Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 24. janúar 2025. Í tilefni dagsins er eldri borgurum í Vogum boðið í heimsókn til okkar kl. 9:30—10:30.
Íþróttamaður ársins og Hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2024

Íþróttamaður ársins og Hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2024

Mánudaginn 6. janúar 2025 fór fram verðlaunaafhending fyrir Íþróttamann ársins 2024 og Hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2024
íþróttamaður ársins 2024

Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum 2024

Verðlaunaafhending Íþróttamanns Sveitarfélagsins Voga 2024 og Hvatningaverðlaun.
Áramótabrenna 2024

Áramótabrenna 2024

Áramótabrennan verður á sínum stað á Vatnsleysuströnd og hefst hún kl. 20:30.