Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

225. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 25. september 2024 og hefst kl. 17:00.
Frá afhendingu Menningarverðlauna

Menningaverðlaun Voga afhent á Fjölskyldudögum.

Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga voru afhent við hátíðlega athöfn á aðalsviði Fjölskyldudaga Sveitarfélagsins Voga 17. ágúst síðastliðinn.
Laus staða við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Laus staða við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða sérkennara eða þroskaþjálfa. Ef ekki tekst að ráða í stöðuna þá kemur til greina að ráða starfsmann með menntun sem nýtist í starfi. Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Truflanir á rafmagni miðvikudaginn 18. september 2024

Truflanir á rafmagni miðvikudaginn 18. september 2024

Truflanir verða á afhendingu á rafmagni á ofangreindu svæði á morgun miðvikudag 18.september 2024 á milli 07:00 og 16:00, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna endurnýjunar á búnaði í dreifistöð. Rauðskyggt svæði verður einungist vart við truflun kl á milli 07:00-07:30 og síðan aftur á milli 15:30-16:00 bláskyggt svæði verður án rafmagns frá kl 07:00 til 16:00
Truflanir á rafmagni föstudaginn 13. september 2024

Truflanir á rafmagni föstudaginn 13. september 2024

Tilkynning frá HS Veitum Truflanir verða á afhendingu á rafmagni á neðangreindu svæði föstudaginn 13.sept á milli 07:00 og 16:00, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna endurnýjunar á búnaði í dreifistöð. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

224. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 11. september 2024 og hefst kl. 17:30.
Aukavagnar og ferðir á leið 55 á Ljósanótt

Aukavagnar og ferðir á leið 55 á Ljósanótt

Laugardaginn 7. september munu fleiri vagnar aka á leið 55 í tilefni Ljósanætur í Reykjanesbæ en skv. tímatöflu. Athugið að um aukavagna er að ræða á hefðbundinni tímatöflu á leið í Reykjanesbæ en á leið frá Reykjanesbæ eftir að hátíð lýkur verða aukaferðir í boði utan hefðbundinnar tímatöflu.
Stólaleikfimi í Álfagerði

Stólaleikfimi í Álfagerði

Á þriðjudögum verður Elísabet Kvaran með stólaleikfimi kl. 10:30 í Álfagerði, byrjar 3.sept.
Ofbeldismál meðal ungmenna - hvað getum við gert?

Ofbeldismál meðal ungmenna - hvað getum við gert?

Í kjölfar skelfilegs atburðar eftir að Menningarnótt lauk þar sem hnífi var beitt með alvarlegum afleiðingum sitjum við öll eftir harmi slegin og sum okkar upplifa vanmátt gagnvart umræðunni og hvað við getum gert.
Slæm loftgæði og loft tekið úr ærslabelg um helgina

Slæm loftgæði og loft tekið úr ærslabelg um helgina

Loftgæði í Vogum hafa farið upp í rauð undanfarna tíma og minnum við íbúa á að við slíkar aðstæður skyldi forðast áreynslu utandyra og að þeir sem hafi tök á haldi sig innandyra.