Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Heiða Hrólfsdóttir ráðin leikskólastjóri við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Heiða Hrólfsdóttir ráðin leikskólastjóri við Heilsuleikskólann Suðurvelli

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða á fundi sínum í dag að ráða Heiðu Hrólfsdóttur leikskólastjóra við Heilsuleikskólann Suðurvelli.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

220. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 14. maí 2024 og hefst kl. 17:00.
Forsetakosningar

Forsetakosningar

Laugardaginn 1. júní 2024 Kjörskrá liggur frammi almenning til sýnis, frá föstudeginum 10. maí fram að kjördegi, á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2.
Rampur númer eittþúsund og eitthundrað  var vígður í Vogum

Rampur númer eittþúsund og eitthundrað var vígður í Vogum

Það var líf og fjör við félags- og íþróttamiðstöðina í dag þar sem rampur númer eittþúsund og eitthundrað í verkefninu Römpum upp Ísland var vígður.
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla

Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla

Vegna ört stækkandi sveitarfélags og fjölgunar nemenda í Stóru-Vogaskóla, í Vogum við Vatnsleysuströnd, vantar okkur kennara og starfsfólk
Vegagerðin hefur tekið við akstri Vogastrætó

Vegagerðin hefur tekið við akstri Vogastrætó

Þann 2. maí sl. tók Vegagerðin við akstri Vogastrætó og sinna Hópbílar þeim akstri.
Dagskrá Vinnuskólans sumarið 2024

Dagskrá Vinnuskólans sumarið 2024

Áfram verður lögð rík áhersla á fræðslu í vinnuskólanum í sumar.
Endurnýjun jafnlaunavottunar fyrir árin 2024-2027

Endurnýjun jafnlaunavottunar fyrir árin 2024-2027

Á dögunum var Sveitarfélaginu Vogum veitt endurnýjun vottunar á jafnlaunakerfi sveitarfélagsins fyrir árin 2024-2027 af vottunarfyrirtækinu iCert og uppfyllir sveitarfélagið því kröfur sem tilgreindar eru í staðlinum ÍST 85:2012.
Viltu moltu?

Viltu moltu?

Matarleifarnar þínar hafa breyst í moltu handa þér! Kalka býður íbúum að nálgast moltu að Hafnargötu 101, Vogum, föstudaginn 3. maí eða á meðan birgðir endast.
Viltu vera með á umhverfisvaktinni 2024?

Viltu vera með á umhverfisvaktinni 2024?

Viltu vera á umhverfisvaktinni með okkur og fá greitt fyrir það? Samstarfsverkefni fyrirtækja, sveitarfélagsins og félagasamtaka um umhirðu í og við Voga. Félögum, samtökum og hópum stendur til boða að sjá um hreinsun á skilgreindum svæðum í Vogum gegn fjárstyrk. Aðeins fimm hópar komast að í hvert skipti. Á hverju svæði er lögð áhersla á að hreinsa rusl og drasl í og við þéttbýli Voga.