Hreinsunardagar í Vogum eru hafnir og standa til 2. júní. Við leggjum áherslu á að vera með bæinn okkar í flottu standi þegar landsmótsgestir UMFÍ koma og heimsækja okkur 6-9. júní nk.
Götusópun er fyrirhuguð í næstu viku 20. - 25. maí.
Íbúar eru hvattir til að taka til á lóðum sínum og í nærumhverfi.
Gámar fyrir garðaúrgang er komnir við Hafnargötu 101.
Laugardaginn 1. júní 2024
Kjörskrá liggur frammi almenning til sýnis, frá föstudeginum 10. maí fram að kjördegi, á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga, Iðndal 2.