Laust starf leikskólastjóra við Heilsuleikskólann Suðurvelli
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir því að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf leikskólastjóra við Heilsuleikskólann Suðurvelli. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða sem krefst góðrar hæfni í mannlegum samskiptum og stjórnun.
04. apríl 2024