Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Snjómokstur

Snjómokstur

Við viljum biðla til íbúa að leggja bílum upp við húsin sín en ekki á götunni til þess að auðvelda snjómokstur.
Listasýning nemenda Stóru-Vogaskóla og Heilsuleikskólans Suðurvalla

Listasýning nemenda Stóru-Vogaskóla og Heilsuleikskólans Suðurvalla

Nemendur í Stóru-Vogaskóla og Heilsuleikskólans Suðurvalla standa fyrir listasýningu við Iðndal 2.
Stefán Ingi Guðjónsson íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023

Stefán Ingi Guðjónsson íþróttamaður Sveitarfélagsins Voga 2023

Um helgina var útnefndur íþróttamaður ársins í Vogum. Í þetta sinn var rafíþróttamaðurinn Stefán Ingi Guðjónsson fyrir valinu.
Þrettándinn í Vogunum

Þrettándinn í Vogunum

Jólin voru kvödd með pomp og prakt í Vogunum á Þrettándanum. Kvenfélagið Fjóla hélt fjörugan dansleik í félagsmiðstöðinni fyrir yngri kynslóðina þar sem krakkarnir dönsuðu og fóru í leiki.
Vel mætt á áramótabrennu

Vel mætt á áramótabrennu

Vel var mætt á áramótabrennu sveitarfélagsins 2023
Breytt gjaldskrá sundlaugar

Breytt gjaldskrá sundlaugar

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í desember sl. að gera breytingar á gjaldskrá sundlaugar en undanfarin ár hafa íbúar með skráð lögheimili í Vogum ekki greitt fyrir aðgang að sundlaug sveitarfélagsins.
Laus staða leikskólakennara í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Laus staða leikskólakennara í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% starfshlutfall sem fyrst.
Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum

Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum

Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum verður útnefndur laugardaginn 6. janúar og fer athöfnin fram í Félagsmiðstöðinni kl. 15:00. Þá verða einnig veitt hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
Lausar stöður kvenkyns sundlaugavarða

Lausar stöður kvenkyns sundlaugavarða

Lausar eru til umsóknar tvær hlutastöður kvenkyns sundlaugarvarða við Íþróttamiðstöð Sveitafélagsins Voga.
Vogastrætó í jólafrí

Vogastrætó í jólafrí

Vogastrætó leið 87 upp að Reykjanesbraut mun ekki aka milli jóla og nýárs. Við hefjum svo akstur 2. janúar 2024 skv. tímatöflu.