Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara sem fyrst

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara sem fyrst

Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Virðing, umhyggja, samvinna og gleði eru leiðandi hugtök í leikskólanum og rík áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Auglýsing um skipulagsmál í  Sveitarfélaginu Vogum

Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að auglýsa nýjar deiliskipulags tillögur fyrir Grænuborg síðari áfanga og íbúðarsvæði austan byggðar.
Breytingar á þjónustuaðilum úrgangs á Suðurnesjum

Breytingar á þjónustuaðilum úrgangs á Suðurnesjum

Árið 2023 markaði miklar breytingar í meðhöndlun úrgangs á Íslandi með innleiðingu á lögum nr.55/2003. Þessar breytingar hafa það meðal annars í för með sér að nú ber íbúum að flokka í fjóra flokka við húsvegg ásamt því að fara með aðra flokka á grenndar- og gámastöðvar.
Athugið - Opnum fundi um þróun atvinnulífs á Suðurnesjum er frestað vegna veðurs

Athugið - Opnum fundi um þróun atvinnulífs á Suðurnesjum er frestað vegna veðurs

Vegna veðurs hefur áður auglýstum fundi í Hljómahöll/Stapa um þróun atvinnulífs á Suðurnesjum sem halda átti í dag verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 31. janúar í fundarsal bæjarstjórnar að Iðndal 2. Dagskrá fundarina
Breytingar á innheimtu vegna hirðu og meðhöndlun úrgangs

Breytingar á innheimtu vegna hirðu og meðhöndlun úrgangs

Breyting hefur orðið á innheimtu sorphirðugjalda i samræmi við lagabreytingu á lögum nr. 55/2003.
Reykjanesskaginn á krossgötum – þróun atvinnulífs í breyttu landslagi

Reykjanesskaginn á krossgötum – þróun atvinnulífs í breyttu landslagi

Atvinnurekendum á Suðurnesjum er boðið til opins fundar í Stapa Hljómahöll, 31. janúar kl. 17.00–19.00.
Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri og Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets hf. við undirritu…

Framkvæmdaleyfi Suðurnesjalínu 2 staðfest

Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest ákvörðun bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga um að veita Landsneti framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu 2.
Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 26.  janúar 2024

Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 26. janúar 2024

Þorrablót leikskólans verður föstudaginn 26. janúar. Í tilefni dagsins er eldri borgurum í Vogum boðið í heimsókn til okkar kl. 9:30—10:30.
Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar

Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar

Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar verður haldinn þann 5. febrúar 2024 kl. 19:00 í golfskála félagsins á Kálfatjörn