Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í desember sl. að gera breytingar á gjaldskrá sundlaugar en undanfarin ár hafa íbúar með skráð lögheimili í Vogum ekki greitt fyrir aðgang að sundlaug sveitarfélagsins.
Íþróttamaður ársins í Sveitarfélaginu Vogum verður útnefndur laugardaginn 6. janúar og fer athöfnin fram í Félagsmiðstöðinni kl. 15:00.
Þá verða einnig veitt hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga.
Vissir þú að beinið af jólahryggnum fer í bréfpokann fyrir matarleifar? Að mandarínukassarnir eiga heima á næstu endurvinnslustöð? Og að gjafapappírinn má fara með papparuslinu?
Nú er gott tækifæri fyrir áhugasama einstaklinga til að afla sér leyfis til að sinna daggæslu barna í heimahúsi með stuðningi sveitarfélagsins.