Knarrarneskirkja, er reist af hjónunum, Birgi Þórarinssyni og Önnu Rut Sverrisdóttur ábúendum á Minna-Knarrarnesi. Kirkjan er heimiliskirkja. Hún var vígð af Karli Sigurbjörnssyni biskup 8. ágúst 2021. Biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir setti kirkjunni máldaga og tilheyrir kirkjan Þjóðkirkjunni þó hún sé í einkaeigu. Helgihald og kirkjulegar athafnir fylgja reglum Þjóðkirkjunnar.
21. ágúst 2023