Sérstakur opnunarviðburður Safnahelgar verður haldinn í nýrri upplýsinga-, fræðslu- og þjónustuaðstöðu við Reykjanesvita á suð-vestanverðu Reykjanesi þriðjudaginn 22. október
Í tengslum við jarðhræringar á Reykjanesi verður haldinn upplýsingafundur Almannavarnarnefndar Suðurnesja í samstarfi við Sveitarfélagið Voga á morgun fimmtudag. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal og hefst klukkan 20:00.
Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðar til upplýsingafundar með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu