Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Landvernd afhendir Vinnuskólanum Grænfánann

Landvernd afhendir Vinnuskólanum Grænfánann

Vinnuskólanum hlotnaðist sá heiður að hljóta Grænafánann fyrir störf sín 2024
Syndum Landsátak í sundi 1-30. nóvember 2024

Syndum Landsátak í sundi 1-30. nóvember 2024

Í nóvember gefst bæjarbúum tækifæri til að taka þátt í landsátakinu Syndum og njóta sundsins og ánægjunnar við að hreyfa sig saman
Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga: Nýttu tækifærið til að taka þátt í frístundastarfi!

Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga: Nýttu tækifærið til að taka þátt í frístundastarfi!

Sveitarfélagið Vogar veitir árlegan frístundastyrk til íbúa sveitarfélagsins sem eru 67 ára og eldri.
Fulltrúar sveitarfélaganna sem hlutu viðurkenningu árið 2024

Sveitarfélag ársins 2024

Sveitarfélaginu Vogum var veitt viðurkenning fyrir 4. sætið í könnun um Sveitarfélag ársins 2024
Samvera eldri borgara í Tjarnaprestakalli

Samvera eldri borgara í Tjarnaprestakalli

Samvera eldri borgara í Tjarnaprestakalli í Kálfatjarnarkirkju föstudaginn 25. október kl. 14:00
Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram helgina 25.-27. október n.k.

Safnahelgi á Suðurnesjum 25.-27. október

Sérstakur opnunarviðburður Safnahelgar verður haldinn í nýrri upplýsinga-, fræðslu- og þjónustuaðstöðu við Reykjanesvita á suð-vestanverðu Reykjanesi þriðjudaginn 22. október
Hrönn og Eiður Örn eigendur að Vogagerði 14

Umhverfisverðlaun 2024

Umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Voga voru veitt við hátíðlega athöfn á Fjölskyldudögum.
Dagskrá upplýsingafundar Almannavarna og Sveitarfélagsins Voga

Dagskrá upplýsingafundar Almannavarna og Sveitarfélagsins Voga

Í tengslum við jarðhræringar á Reykjanesi verður haldinn upplýsingafundur Almannavarnarnefndar Suðurnesja í samstarfi við Sveitarfélagið Voga á morgun fimmtudag. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal og hefst klukkan 20:00.
Kjötsúpubikarinn 2024

Kjötsúpubikarinn 2024

Laugardaginn 21.september fór fram keppni í boccia milli bæjarstjórnar sveitarfélagsins Voga og eldri borgara í Vogum.
Upplýsingafundur Almannavarna með íbúum í tengslum við jarðhræringar

Upplýsingafundur Almannavarna með íbúum í tengslum við jarðhræringar

Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðar til uppl‎‎ýsingafundar með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu