Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra hefur lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna óveðurs sem spáð er á næsta sólarhring. Hættustig Almannavarna gildir þar til veður gengur niður á morgun fimmtudaginn 6. febrúar 2025.
Kaldavatnslaust verður í efri hluta Kirkjugerðis í dag, 27. janúar milli kl. 9-11, vegna viðgerðar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Umhverfisdeild