Miðvikudagskvöldið 12. febrúar 2025 þarf að loka fyrir kalda vatnið í Vogum vegna viðhalds á dælustöð.
Lokun frá kl. 19:00 - 22:00.
Í ljósi þessa verður sundlaugin lokuð frá kl. 19:00 til lokunar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda.