Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ganga frá Kálfatjarnarkirkju um Þórustaðastíg

Ganga frá Kálfatjarnarkirkju um Þórustaðastíg

Menningar- og sögutengd gönguferð verður sunnudaginn 12.ágúst kl.11 í boði Sveitarfélagsins Voga og í samvinnu við sjf menningarmiðlun og FERLIR.
Fjölskyldudagurinn. Dagskrá og hverfagrill

Fjölskyldudagurinn. Dagskrá og hverfagrill

Hinn árlegi  Fjölskyldudagur Sveitarfélagsins Voga verður haldinn laugardaginn  11.ágúst næstkomandi.   Hátíð þessi hefur verið haldin undanfarin 10 ár og vaxið ár frá ári.
Skólasetning og skráning

Skólasetning og skráning

Skólasetning Stóru- Vogaskóla verður miðvikudaginn 22.ágúst næstkomandi.Hér má nálgast skóladagatal fyrir skólaárið 2007-2008.
Laus störf við Stóru- Vogaskóla

Laus störf við Stóru- Vogaskóla

Starfsfólk óskast til starfa fyrir komandi skólaár. Okkur vantar:Kennara á unglingastigi og miðstigiTextílkennara í 75% stöðuStarfsmann í ræstingarSérkennslaFrekari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskólastjóri í síma 424-6655.Auk þess má hafa samband við skólastjóra í síma 862-8670. Stóru-Vogaskóli er ört vaxandi skóli í blómlegu sveitarfélagi og þar er unnið ötullega að skólaþróun.  Kynnið ykkur skólann og skólastarfið á heimasíðunni okkar, http://www.storuvogaskoli.is/  
Bókasafnið opnar eftir sumarfrí

Bókasafnið opnar eftir sumarfrí

Bókasafnið opnar eftir sumarfrí, á morgun fimmtudaginn 9.ágúst. Bókasafnið er til húsa í Stóru-Vogaskóla og hýsir skólabókasafnið og almenningsbókasafnið sem gengur undir nafninu Lestrarfélagið Baldur.
Opnunartími bæjarskrifstofu vegna verslunarmannahelgi

Opnunartími bæjarskrifstofu vegna verslunarmannahelgi

Bæjarskrifstofan verður lokuð frá kl.12:00 föstudaginn 3.ágúst til kl.10:00 þriðjudaginn 7.ágúst. Starfsfólk bæjarskrifstofu.
Hreystikeppni

Hreystikeppni

Á Fjölskyldudaginn 11.ágúst boðar Ungmennafélagið til fyrirtækjakeppni í HREYSTI.Keppni hefst kl.11:00 á hreystivelli við Stóru-Vogaskóla. Bæði verður keppt í einstaklings og liða riðlum.
Hugmyndasamkeppni um merki

Hugmyndasamkeppni um merki

Félagsmiðstöðin Boran flautar til hugmyndasamkeppni um merki/logo félagsmiðstöðvarinnar í tilefni þess að hún flytur í nýtt og betra húsnæði.  Merkið þarf að vera áberandi tákn um það starf sem fer fram í félagsmiðstöðinni.
Dagskrá Fjölskyldudagsins 11. ágúst

Dagskrá Fjölskyldudagsins 11. ágúst

Hinn árlegi  Fjölskyldudagur Sveitarfélagsins Voga verður haldinn laugardaginn  11.ágúst næstkomandi.   Hátíð þessi hefur verið haldin undanfarin 10 ár og vaxið ár frá ári.
Samstarf við Veraldarvini í umhverfismálum

Samstarf við Veraldarvini í umhverfismálum

Síðustu daga hafa 11 sjálfboðaliðar á vegum Veraldarvina (www.wf.is) verið í Vogum og unnið ýmis umhverfisverkefni í samstarfi við Umhverfisdeildina og Vinnuskólann.