Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Framkvæmdir við gatnamót Vogagerðis og Ægisgötu

Framkvæmdir við gatnamót Vogagerðis og Ægisgötu

Tilkynning frá HS Veitum. Unnið er að framkvæmdum við gatnamót Vogagerðis og Ægisgötu vegna leka í brunni. Framkvæmdir hófust í morgun 31. október og vonast er eftir að opnað verði fyrir betra aðgengi um göturnar eftir hádegi á morgun, föstudag, 1. nóvember. Uppfært kl. 11:32 - 31. október 2024 Vegna framkvæmda við hitaveituleka í dag þurfti að loka fyrir stærra svæði en áætlað var, verið er að reyna að finna lausn á vandamálinu og er vonast til að þetta verði lagað sem fyrst.
Þekkir þú framúrskarandi ungt fólk á aldrinum 18 -40 ára

Þekkir þú framúrskarandi ungt fólk á aldrinum 18 -40 ára

JCI á Íslandi veitir hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

226. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 30. október 2024 og hefst kl. 17:30.
Landvernd afhendir Vinnuskólanum Grænfánann

Landvernd afhendir Vinnuskólanum Grænfánann

Vinnuskólanum hlotnaðist sá heiður að hljóta Grænafánann fyrir störf sín 2024
Syndum Landsátak í sundi 1-30. nóvember 2024

Syndum Landsátak í sundi 1-30. nóvember 2024

Í nóvember gefst bæjarbúum tækifæri til að taka þátt í landsátakinu Syndum og njóta sundsins og ánægjunnar við að hreyfa sig saman
Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga: Nýttu tækifærið til að taka þátt í frístundastarfi!

Frístundastyrkur Sveitarfélagsins Voga: Nýttu tækifærið til að taka þátt í frístundastarfi!

Sveitarfélagið Vogar veitir árlegan frístundastyrk til íbúa sveitarfélagsins sem eru 67 ára og eldri.
Fulltrúar sveitarfélaganna sem hlutu viðurkenningu árið 2024

Sveitarfélag ársins 2024

Sveitarfélaginu Vogum var veitt viðurkenning fyrir 4. sætið í könnun um Sveitarfélag ársins 2024
Samvera eldri borgara í Tjarnaprestakalli

Samvera eldri borgara í Tjarnaprestakalli

Samvera eldri borgara í Tjarnaprestakalli í Kálfatjarnarkirkju föstudaginn 25. október kl. 14:00
Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram helgina 25.-27. október n.k.

Safnahelgi á Suðurnesjum 25.-27. október

Sérstakur opnunarviðburður Safnahelgar verður haldinn í nýrri upplýsinga-, fræðslu- og þjónustuaðstöðu við Reykjanesvita á suð-vestanverðu Reykjanesi þriðjudaginn 22. október
Hrönn og Eiður Örn eigendur að Vogagerði 14

Umhverfisverðlaun 2024

Umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Voga voru veitt við hátíðlega athöfn á Fjölskyldudögum.
Getum við bætt efni síðunnar?