Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Slæm loftgæði og loft tekið úr ærslabelg um helgina

Slæm loftgæði og loft tekið úr ærslabelg um helgina

Loftgæði í Vogum hafa farið upp í rauð undanfarna tíma og minnum við íbúa á að við slíkar aðstæður skyldi forðast áreynslu utandyra og að þeir sem hafi tök á haldi sig innandyra.
Upplýsingar um loftmengun vegna eldgoss og viðbrögð

Upplýsingar um loftmengun vegna eldgoss og viðbrögð

Við hvetjum íbúa eins og áður til að fylgjast með loftgæðum á www.loftgaedi.is á meðan eldgos varir
Nýr opnunartími í Íþróttamiðstöðinni

Nýr opnunartími í Íþróttamiðstöðinni

Opnunartímar íþróttamiðstöðvarinnar mun breytast þann 1. september 2024 sem hér segir: Mánudagar-fimmtudagar: 06:30-21:00 Föstudagar: 06:30-20:00 Helgar: 10:00-16:00 Íþróttamiðstöðin í Vogum hefur opnað nýja Facebook síðu sem við hvetjum íbúa til að fylgjast með.
Gjaldskrár í leikskóla, frístund og tónlistarskóla lækka um 5%

Gjaldskrár í leikskóla, frístund og tónlistarskóla lækka um 5%

Til að styðja við barnafjölskyldur í sveitarfélaginu var brugðist við áskorun frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga um lækkun gjaldskráa sem snúa að barnafjölskyldum.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

223. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 28. ágúst 2024 og hefst kl. 17:00
Fjölskyldudagar 2024

Fjölskyldudagar 2024

Vel heppnuðum Fjölskyldudögum 2024 er lokið og Sveitarfélagið Vogar vill þakka starfsfólki sínu og meðlimum félagasamtaka sem komu að skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar í ár.
Höfuðborgarbúum boðið í sund í heitavatnsleysi

Höfuðborgarbúum boðið í sund í heitavatnsleysi

Við fetum í fótspor nágranna okkar í Reykjanesbæ og bjóðum höfuborgarbúum sem verða heitavatnslausir í vikunni, endurgjaldslaust í sund frá og með morgundeginum og á meðan að heitavatnslaust er.
Fjölskyldudagar 2024 - Dagskrá 15. - 18. ágúst

Fjölskyldudagar 2024 - Dagskrá 15. - 18. ágúst

Hér má sjá glæsilega dagskrá Fjölskyldudaga 2024 sem haldnir verða helgina 15.-18. ágúst 2024
Rafmagnsleysi vegna endurnýjunar á dreifistöð

Rafmagnsleysi vegna endurnýjunar á dreifistöð

Rafmagnslaust verður í hluta þéttbýlisins í Vogum á morgun vegna endurnýjunar á dreifistöð.
Kirkjan að Minna Knarrarnesi hlaut verðlaunin í fyrra.

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Voga 2024

Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga óskar eftir tilnefningum vegna umhverfisverðlauna 2024. Ábendingar um snyrtilegar húseignir og garða eða framtak í þágu náttúrunnar, sem vert er að nefndin veiti viðurkenningar fyrir skal senda á Umhverfis- og skipulagssvið sveitarfélagsins á netfangið byggingarfulltrui@vogar.is Tilnefningarnar taka til garðræktar, snyrtilegs og fallegs frágangs mannvirkja og góðrar umgengni við náttúruna. Þær geta átt við heimili, bæi, frístundarhús, fyrirtæki og félagasamtök.
Getum við bætt efni síðunnar?