Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða deildarstjóra til starfa

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða deildarstjóra til starfa

Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Virðing, umhyggja, samvinna og gleði eru leiðandi hugtök í leikskólanum og rík áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Rafmagnslaust í Brekkugötu og Fagradal - unnið að viðgerð

Rafmagnslaust í Brekkugötu og Fagradal - unnið að viðgerð

Rafmagnslaust er í Brekkugötu og Fagradal - unnið að viðgerð
Viðgerð við kaldavatnslögn í Heiðargerði 29.2.24

Viðgerð við kaldavatnslögn í Heiðargerði 29.2.24

Vegna áframhaldandi viðgerðar á kaldavatnslögn við Heiðargerði 30 verður lokað fyrir kalda vatnið í Heiðargerði suður í dag 29. febrúar 2024
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

217. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 28. febrúar 2024 og hefst kl. 18:00.
Umsóknir um leikskóladvöl vegna haustúthlutunar 2024

Umsóknir um leikskóladvöl vegna haustúthlutunar 2024

Aðalinnritun fyrir haustúthlutun er fram í apríl hvert ár.  Mikilvægt er að umsóknum sé skilað inn fyrir 1. mars nk.
Sundlaugin opnar í hádeginu í dag

Sundlaugin opnar í hádeginu í dag

Sundlaugin opnar í hádeginu í dag 16. febrúar 2024
Keppt í pönnukökubakstri og brennó í Vogum

Keppt í pönnukökubakstri og brennó í Vogum

Fulltrúar UMFÍ, ungmennafélagsins Þróttar Vogum og sveitarfélagsins Voga skrifuðu í gær undir samning um Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið verður í í Vogum í sumar. Boðið verður upp á klassískar greinar, pönnukökubakstur, brennó og margt fleira. Búist er við fjölmennasta mótinu frá upphafi.
Breytingar á úrgangshirðu næstu daga

Breytingar á úrgangshirðu næstu daga

Almannavarnir hafa óskað eftir því að tunnur við heimili í Grindavík verði tæmdar á morgun, föstudag. Að sjálfsögðu viljum við leggja okkar af mörkum til þess að létta undir með nágrönnum okkar í Grindavík og höfum fengið Íslenska Gámafélagið og Terra með okkur í lið til þess að ráðast í þetta verkefni.
Nýjar hleðslustöðvar í Vogum

Nýjar hleðslustöðvar í Vogum

Búið er að tengja tvær Hraðhleðslustöðvar ON í Vogum við dreifistöð 509 Skyggnisholti og við Áhaldahúsið í Vogum Iðndal.
Forsætisráðherra heimsótti Voga

Forsætisráðherra heimsótti Voga

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heimsótti Sveitarfélagið Voga í hádeginu í dag og átti fund með Gunnari Axel Axelssyni bæjarstjóra.
Getum við bætt efni síðunnar?