Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þróttur í 8 liða úrslit

Þróttur í 8 liða úrslit

Búið er að draga í 8-liða úrslitum í bikarkeppni karla í handknattleik.Þróttur Vogum var í pottinum og drógust þeir gegn 1.deildar liði Víkings.Þróttur hefur þegar slegið út 1.
Samningur um skráningu fornminja

Samningur um skráningu fornminja

Sveitarfélagið Vogar og Fornleifastofnun Íslands hafa undirritað samstarfssamning til 7 ára um vettvangsskráningu fornleifa í sveitarfélaginu.
Suðurlindir

Suðurlindir

Í morgun skrifuðu þeir Róbert Ragnarsson bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Vogum, Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri í Grindavík undir viljayfirlýsingu um stofnun félagsins Suðurlindir.
Brunaæfing í Stóru- Vogaskóla

Brunaæfing í Stóru- Vogaskóla

Þriðjudaginn 13.nóvember 2007 fór fram brunaæfing í skólanum með aðstoð Brunavarna Suðurnesja.Gangar skólans voru reykfylltir og fór þá viðvörunarbjallan af stað.
Undankeppni Samfés

Undankeppni Samfés

Söngkeppni Samfés, á Suðurlandi & Suðurnesjariðli var haldin með pompi og prakt helgina 9.-11.nóvember hér í Vogum.Helgin gekk frábærlega vel og voru um 400 unglingar sem tóku þátt um helgina.
Jólahlaðborð í Tjarnarsal

Jólahlaðborð í Tjarnarsal

Veitingahúsið Vitinn býður upp á jólahlaðborð og lifandi tónlist ásamt skemmtun eftir mat í Tjarnarsalnum í Vogunum þann 14.desember. Nánari upplýsingar fást hér og á http://www.vitinn.is/Default.asp?Page=288.
Opnunartími sundlaugar um helgina

Opnunartími sundlaugar um helgina

Sundmiðstöð Voga verður lokuð eftir kl.19.30 á föstudag vegna viðburðar á vegum félagsmiðstöðva á Suðurnesjum. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem af þessu kunna að stafa.
Endurskoðuð fjárhagsáætlun samþykkt

Endurskoðuð fjárhagsáætlun samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar þann 6.nóvember var samþykkt endurskoðuð fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Voga og stofnanna bæjarsjóðs.Sem kunnugt er seldi Sveitarfélagið Vogar hlut sinn í Hitaveitu Suðurnesja, sem gjörbreytti forsendum upphaflegrar fjárhagsáætlunar. Rekstrarniðurstaða samstæðunnar breytist í samræmi við þá tekjuhækkun og er áætlað að sveitarfélagið skili rekstrarafgangi upp á 1.109 milljónir.Áætlað er að heildartekjur samstæðunnar aukist um 219% frá upphaflegri áætlun 2007.
Ný setustofa fyrir unglingadeildina í Stóru- Vogaskóla

Ný setustofa fyrir unglingadeildina í Stóru- Vogaskóla

Mánudaginn 5.nóvember var tekin í notkun setustofa í Stóru- Vogaskóla en hún hefur sérstaklega verið útbúin fyrir nemendur í 7.– 10.
Tónlist fyrir alla- Hundur í óskilum

Tónlist fyrir alla- Hundur í óskilum

Hljómsveitin Hundur í óskilum sem skipuð er Eiríki G.Stephensen og Hjörleifi Hjartarsyni tónlistarkennurum af Norðurlandi hélt tónleika fyrir nemendur Stóru-Vogaskóla þriðjudaginn 6.