Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Góð gjöf til Stóru- Vogaskóla

Góð gjöf til Stóru- Vogaskóla

Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá Snertu ehf og Snertu Island ehf. Fyrirtækin eru staðsett hér í Vogum og starfa á sviði upplýsingatækni.  Snerta gaf skólanum 12 ritþjálfa sem notaðir eru til að þjálfa nemendur í fingrasetningu á lyklaborði.
Samstarf við Háskólann í Reykjavík

Samstarf við Háskólann í Reykjavík

Heilsuleikskólinn Suðurvellir í Vogum er í samstarfi við íþróttaakademíu Háskólans í Reykjavík um vettvangsnám íþróttakennaranema.
Laus störf í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Laus störf í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Um er að ræða kennslustöður á deildum.  Æskilegt er að viðkomandi hafi leikskólakennaramenntun eða aðra sambærilega menntun, jákvætt og hlýlegt viðmót, sé stundvís og samviskusamur.  Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.  Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst.  Leikskólinn er 3ja deilda með eina yngri barna deild og tvær eldri barna deildir.  Húsnæðið er nýlegt og hlýlegt, vel búið með góðri aðstöðu fyrir börn og starfsfólk.
Útivistarreglurnar

Útivistarreglurnar

Reglur um útivistartíma eru börnunum til verndar Þann 1.september sl.breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna.Vetrartíminn tók þá við sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og tómstundastarf

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og tómstundastarf

Nú er nýtt skólaár hafið.Eins og síðastliðinn vetur býður Sveitarfélagið Vogar öllum nemendum Stóru-Vogaskóla upp á hollan og góðan mat í hádeginu, þeim að kostnaðarlausu.
Leiðrétting vegna fréttar RÚV

Leiðrétting vegna fréttar RÚV

Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins, sunnudaginn 16.september, er sagt frá því að Sveitarfélagið Vogar hafi hafnað háspennulínum í sveitarfélaginu.
Skólasöngur fyrir Stóru- Vogaskóla

Skólasöngur fyrir Stóru- Vogaskóla

Í Stóru- Vogaskóla er nú starfræktur kór og sú hefð skapast að nemendur í 1.- 7.bekk koma á sal á föstudögum til samverustundar.
Opnunartími Borunnar

Opnunartími Borunnar

Opnunartími Borunnar haustið 2007Mánudagur:17:30-19:00   6.& 7.Bekkur20:00-22.00   8.9.& 10.BekkurÞriðjudagur:LOKAÐMiðvikudagur:17:30-19:00   6.
Réttardagur í Grindavík

Réttardagur í Grindavík

Líf og fjör verður hjá nágrönnum okkar í Grindavík á  réttardaginn 15.september ´07. ÞórkötlustaðaréttirSmalað verður í afrétti Grindvíkinga, föstudaginn 14.
Andrea Rún Magnúsdóttir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Andrea Rún Magnúsdóttir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Andrea Rún Magnúsdóttir, nemandi í 6.bekk Stóru- Vogaskóla er einn af 52 þátttakendum úr 3.000 manna hópi sem komist hefur áfram með hugmynd sína í úrslit NKG 2007. Uppfinning hennar er einnota debetkort með skjá.Andreu býðst að mæta í Vinnusmiðju um helgina þar sem þátttakendur koma saman undir leiðsögn leiðbeinenda.