Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita alls 160 milljónum króna til eflingar ferðaþjónustu á þeim svæðum sem verða fyrir aflasamdrætti vegna skerðingar á veiðiheimildum.
Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.Um er að ræða 70-100% starf við afgreiðslu, almenn skrifstofu- og þjónustustörf og verkefni tengd bókhaldi.
Hæfniskröfur:• Verslunar- eða stúdentspróf og/eða reynsla af skrifstofustörfum.• Tölvukunnátta er áskilin.• Reynsla og þekking á skjalavörslu og bókhaldi er kostur.• Frumkvæði og sjálstæði í starfi.• Hæfni í mannlegum samskiptum.Umsóknarfrestur er til 24.
Sunnudaginn 6.janúar kl 16:30 fara álfar, tröll og aðrar verur af stað frá félags- og íþróttamiðstöðinni, með kóng og drottningu í broddi fylkingar. Kveikt verður í bálkestinum á áfangastað sem verður vestan megin við Stóru- Vogaskóla og verður þar sungið og trallað.
Vakin er athygli á að í 4.gr.reglugerðar um húsaleigubætur nr.118/2003 segir meðal annars: " Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.
Bæjarskrifstofur Sveitarfélagsins Voga eru lokaðar til kl.13 í dag vegna þrifa eftir brunann á Gamlársdag.Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
Áður auglýstri áramótabrennu hefur verið frestað til Þrettándaskemmtunar þann 6.janúar, en þá verður einnig flugeldasýning á vegum Björgunarsveitarinnar Skyggnis ásamt því að konungur og drottning álfanna munu heimsækja okkur.
.
Í nótt kom upp eldur í andyri aftan við þjónustumiðstöðina við Iðndal 2 þar sem bæjarskrifstofurnar og heilsugæslan eru til húsa, ásamt Sparisjóði Keflavíkur, Snertu og Verslun N1.
Eins og undanfarin ár verður Áramótabrenna í umsjón Björgunarsveitarinnar Skyggnis á gamlárskvöld.Brennan verður á sínum stað norðan íþróttahússins, en aðkeyrsla er frá Vatnsleysustrandarvegi.
Á Þorláksmessu er jólaboðskapurinn efst í huga.Það er friður yfir bænum og á stundum sem þessum áttar maður sig vel á hve gott er að búa í fámennu og rólegu samfélagi.