Laust starf á skrifstofu

Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga. Um er að ræða 70-100% starf við afgreiðslu, almenn skrifstofu- og þjónustustörf og verkefni tengd bókhaldi.

Hæfniskröfur:
• Verslunar- eða stúdentspróf og/static/files/import//eða reynsla af skrifstofustörfum.
• Tölvukunnátta er áskilin.
• Reynsla og þekking á skjalavörslu og bókhaldi er kostur.
• Frumkvæði og sjálstæði í starfi.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 24. janúar n.k.

Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu bæjarins.
Einnig er hægt að nálgast umsóknareyðublöð og upplýsingar um Sveitarfélagið Voga á heimasíðunni: www.vogar.is
Umsóknareyðublað

Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og ferilskrá skal skila á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga merkt ,,Skrifstofustarf”.

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Suðurnesjabyggða.

Nánari upplýsingar eru veitir Anna Hulda Friðriksdóttir skrifstofustjóri  í
síma 424-6660.