Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íþróttamaður Voga 2007

Íþróttamaður Voga 2007

Fyrir páska þ.e.á árshátíð skólans þann 13.mars s.l.var íþróttamaður ársins valinn.Íþrótta og tómstundarnefnd fengu nokkrar tilnefningar en voru þau einróma sammála um það að Haukur Örn Harðarson yrði fyrir valinu.
Reykjanesfólkvangur - Reykjaneshryggur. fræðslukvöld í Saltfisksetrinu í Grindavík

Reykjanesfólkvangur - Reykjaneshryggur. fræðslukvöld í Saltfisksetrinu í Grindavík

Sigrún Helgadóttir, líf- og umhverfisfræðingur fjallar um Reykjanesfólkvang sem er um 300 km2 að stærð og langstærsta friðlýsta svæðið sinnar tegundar hér á landi.
Úr skólastarfinu. Umbunaferð á unglingastigi

Úr skólastarfinu. Umbunaferð á unglingastigi

Fyrir páska var farið í þriðju umbunaferð vetrarins.37 nemendur fóru með að þessu sinni.Til að mega fara með urðu nemendur að vera með ástundun á bilinu 9-10 , vera reyklaus á skólatíma og fara eftir skólareglum.
Úr skólastarfinu. Ferð í Sæbjörgina

Úr skólastarfinu. Ferð í Sæbjörgina

Ákveðið var að bjóða nemendum sem hafa verið með 9.5 og 10 í ástundun frá því að skólinn hófst í haust í sérstaka umbunaferð.
Starfsandi góður meðal starfsmanna

Starfsandi góður meðal starfsmanna

Sveitarfélagið Vogar hefur undanfarið unnið að gerð starfsmannastefnu og undirbúningi nýs skipulags stjórnsýslunnar, m.a.með nýju skipuriti.
Spennandi páskadagskrá.

Spennandi páskadagskrá.

Á annan í páskum verður boðið upp á gönguferð með leiðsögn í boði Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar.Gangan hefst kl.13.00 við bílastæði Bláa lónsins og er áætlað að hún taki um 2-3 klukkustundir.
Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri

Skólastjóri og aðstoðarskólastjóri

Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir öflugu stjórnunarteymi til að stýra vaxandi skóla í fámennu og vinalegu samfélagi í nágrenni höfuðborgarinnar.
Góðar gjafir frá Geysi Green

Góðar gjafir frá Geysi Green

Á föstudagssamveru þann 29.febrúar færðu Ásgeir Margeisson forstjóri Geysir Green Energy og Auður Baldvinsdóttir markaðstjóri GGE skólanum 300.000 kr gjöf til kaupa á tækjum í náttúrufræðistofu skólans.
Páskaopnun

Páskaopnun

Íþróttamiðstöðin verður opin allan daginn dagana um páska.Opið verður 20., 22.,og 24. Mars.frá 10 til 16:00. Lokað Föstudaginn langa og Páskadag. Gleðilega páska  Starfsfólk Íþróttamiðstöðvarinnar                                                                  .
Lífið er saltfiskur

Lífið er saltfiskur

Þriðjudagskvöldið 11.mars verður þjóðháttakynning  í Saltfisksetrinu í Grindavík frá kl.20-22.„Lífið er saltfiskur“.Fræðsla um verkun þorsks um aldir, m.a.