Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Stofnfundur Suðurlinda ohf.

Stofnfundur Suðurlinda ohf.

Stofnfundur Suðurlinda ohf.var haldinn í Tjarnarsal Stóru-Vogaskóla í gær, en hluthafar í félaginu eru; Grindavíkurkaupstaður, Hafnarfjarðarkaupstaður og Sveitarfélagið Vogar.  Á fundinum voru staðfestar samþykktir fyrir félagið og kjörin 5 manna stjórn til eins árs.
Lækkun fasteignaskatta á næsta ári

Lækkun fasteignaskatta á næsta ári

Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Sveitarfélagsins Voga fyrir árið 2008 var samþykkt ný gjaldskrá, ásamt álagningu skatta.Útsvarsprósentan verður óbreytt, eða 13,03%.
Íþróttamiðstöð lokuð 21. desember

Íþróttamiðstöð lokuð 21. desember

Íþróttamiðstöð Voga verður lokuð á morgun, föstudaginn 21.desember  milli kl.10 og 14 vegna jarðarfarar. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda þeim.
Jólahús Sveitarfélagsins Voga 2007

Jólahús Sveitarfélagsins Voga 2007

Brekkugata 4 var valin Jólahús Sveitarfélagsins Voga á fundi bæjarráðs þann 11.desember síðastliðinn.Á fundi bæjarstjórnar þann 18.
Félagsmiðstöðin í jólafrí

Félagsmiðstöðin í jólafrí

Félagsmiðstöðin Boran er komin í jólafrí til 7.janúar 2008. Við þökkum frábærar stundir á árinu sem er að líða. Starfsfólk Félagsmiðstöðvarinnar  .
Björgunarsveitin Skyggnir

Björgunarsveitin Skyggnir

Síðustu nætur hefur blásið meira en við verum vön hér í Vogum, enda alltaf lygnt og gott.Meðan við sofum eru Björgunarsveitarmenn á ferð um bæinn að gæta að fjúkandi hlutum og verja líf okkar og eignir.
Notum endurskinsmerki

Notum endurskinsmerki

Föstudaginn 7.desember kom forvarnarfulltrúi frá VÍS í Stóru- Vogaskóla og fór yfir umferðaröryggismál og fleira með nemendum.Forvarnarfulltrúinn átti gott samtal jafnt við nemendur á unglingastigi og yngri nemendur, og afhenti þeim endurskinsmerki.Nú í svartasta skammdeginu er mjög mikilvægt að ökumenn fari sér varlega og að gangandi vegfarendur séu með endurskinsmerki.Rétt er að vekja athygli á því að hámarkshraði við flestar götur í sveitarfélaginu eru 30 km.  .
Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót

Opnunartími Íþróttamiðstöðvarinnar um jól og áramót

Opið á Þorláksmessu frá kl,10 til 16:00 Á Aðfangadag og Gamlársdag er opið frá kl 10 – 11:30 Lokað:JóladagAnnan í jólum Nýársdag. Opið frá kl 6:00 til kl 22:30 eftirtalda daga20.
Laust starf á bæjarskrifstofu

Laust starf á bæjarskrifstofu

Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.Um er að ræða 70-100% starf við afgreiðslu, almenn skrifstofustörf og verkefni tengd bókhaldi. Hæfniskröfur:• Verslunar- eða stúdentspróf og /eða reynsla af skrifstofustörfum.• Tölvukunnátta er áskilin.• Reynsla og þekking á skjalavörslu og bókhaldi er kostur.• Frumkvæði og sjálstæði í starfi.• Hæfni í mannlegum samskiptum.Umsóknarfrestur er til 18.
Aðventan í Vogum

Aðventan í Vogum

Fyrstu aðventuhelgina notuðu Vogabúar til að hefja jólaundirbúninginn og var mikið um að vera.Víða eru jólaskreytingar komnar upp sem lýsa svo sannarlega upp bæinn, en á næstu dögum verður auglýst eftir tilnefningum að jólahúsi Sveitarfélagsins Voga. Í Stóru- Vogaskóla fór fram jólaföndur að frumkvæði foreldrafélagsins þar sem börn og foreldrar áttu góðar stundir saman við föndrið.