Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Hreystivöllur vígður.

Á laugardaginn var hreystivöllur við grunnskólann í Vogum tekinn í notkun.Þetta er fyrsti völlur sinnar tegundar sem rís við grunnskóla og er hannliður í því að auka á hreyfingu og hreysti skólabarna.

Nýr búsetukostur.

Nýr búsetukostur eldri borgara Á föstudaginn var tekin fyrsta skóflustunga að íbúðum og þjónustumiðstöðfyrir eldri borgara.Sex íbúar, samtals 512 ára, tóku skóflustunguna og fóruþeir létt með  að sveifla skóflunum.  Að athöfn lokinni hófst kynningafundurum verkefnið sem er samstarfsverkefni Búmanna og bæjarins.

Búmenn-kynningarfundur

                KYNNINGAFUNDUR UM NÝJAN BÚSETUKOST FYRIR ELDRI BORGARA      Bæjarstjórn Voga og Búmenn bjóða til fundar þar sem kynntur verður nýr búsetukostur fyrir eldri borgara ásamt þjónustumiðstöð. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 12.

Framboðslistar 27. maí

                                                                                                                                                                                                                                                           Eftirtaldir listar eru í framboði til bæjarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Vogum  27.

42 milljón kr. afgangur.

Árið 2005 skilaði rúmlega 42 milljóna afgangiÁrsreikningur Sveitarfélagisins Voga fyrir árið 2005 hefur verið samþykkturí bæjarstjórn.

Auglýsingar um breytingar á aðal- og deiliskipulagi

                                                       AUGLÝSING um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 1994-2014   Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir skv.

Íbúafundur

            Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2006-2026   Íbúafundur miðvikudaginn 29.mars kl.20     Hafin er endurskoðun á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga en núgildandi aðalskipulag er frá árinu 1994.   Samkvæmt skipulagslögum (lög nr.

Atvinnuþróunarfélag stofnfundur

    Fjölmennur stofnfundur atvinnuþróunarfélags Voga- og Vatnsleysustrandar var haldinn í Vogum  16.febrúar 2006. Fundurinn lýsti áhyggjum af þróun atvinnumála.  Möguleikar til atvinnusköpunar eru miklir á þessu svæði.  Fundarmenn töldu eðlilegt að hin mikla ónýtta jarðorka á svæðinu yrði nýtt atvinnulífi sveitarfélagsins til framdráttar.   Stjórn félagsins.  Þórður Guðmundsson var kosinn formaður.  .

Íbúafundur um skipulagsmál

15.febrúar var haldinn íbúafundur um aðalskipulagsmál umhverfis þéttbýliVoga.Um 40 manns mættu á fundinn.Fulltrúar frá Landslagi fóru yfirtillögur að nýju aðalskipulagi umhverfis Voga og bæjarstjóri fór yfir þjónustuþörf sem fylgir í kjölfar fjölgunar íbúa.  Í tillögunum er gert ráð fyrir að byggðar verði um 400 íbúðir, norðan Íþróttamiðstöðvar og um 80 íbúðir á miðbæjarsvæði sem áætlað er að verði staðsett á núverandi vatnstökusvæði bæjarins (austan Stapavegar).  Allmargir hvöttu sér hljóðs og voru umræður bæði líflegar og málefnalegar.

Skyndihjálp

Rauði kross Íslands hefur veitt nokkrum einstaklingum viðurkenningu fyrir skyndihjálparafrek á árinu 2005: Meðal þeirra sem hlutu viðurkenningu var Oddný Þóra Baldvinsdóttir leikskólakennari á leikskólanum Suðurvöllum í Vogum, en með réttum viðbrögðum losaði hún um aðskotahlut í hálsi samstarfskonu sinnar.