Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fjölþjóðlegt verkefni í Stóru-Vogaskóla

Dagan 15.-19.nóvember s.l.komu í heimsókn í skólann kennarar frá samstarfsskólum Stóru-Vogaskóla  á  Englandi, Belgíu, Frakklandi, Noregi og Tékklandi.

Hraðahindrun

Skipulags- og byggingarnefnd ákvað á síðasta fundi sínum að fjölga hraðahindrunum í Vogunum. Nýjar hraðahindranir verða settar á Vogagerði við Glaðheima,  á Hafnargötu móts við Þorbjörn  og á Stapavegi milli Brekkugötu og Suðurgötu.

Deiliskipulag

                                                                                                                                                                                                                                                       AUGLÝSING um breytingu á deiliskipulagi í Sveitarfélaginu Vogum   Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum þann 7.

Greinargerð um fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Voga

    Á 14.fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga var tekin fyrir greinargerð Grant Thornton endurskoðunar um fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Voga.   Á fundi bæjarráðs þann 22.

Útivistarreglur-af gefnu tilefni

    Reglur um útivistartímaeru börnunum til verndar   Þann 1.september sl.breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna.Vetrartíminn tók þá við sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.

Mikil íbúafjölgun kallar á miðbæjarkjarna í Vogum

Sveitarfélagið Vogar er eitt af þeim sveitarfélögum sem vex hvað hraðast á landinu, en íbúum hefur fjölgað um rúm 42% síðustu 8 árin.

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og frítt í sund fyrir börnin

  Í upphafi skólaárs felldi bæjarstjórn niður gjaldtöku á börnin vegna skólamáltíða í grunnskólanum og í sundlaugina.Með þessu markar sveitarfélagið nýja braut í þjónustu við barnafólk og hefur sú stefna nú þegar vakið mikla athygli útfyrir bæjarmörkin.

Breytt aðalskipulag-tillaga

                                                                                                                                                                                                                        AUGLÝSING um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 1994-2014   Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir skv.

Breytingar á gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga.

Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga þann 5.september vorusamþykktar eftirtaldar breytingar á gjaldskrá sveitarfélagsins.Gjaldskrá heilsdagsskólaFellt er niður gjald nemenda í hádegismat Stóru – Vogaskóla.

UMFÞ ræður nýjan sundþjálfara

Ungmennafélagið Þróttur hefur gert samning við Írisi Eddu Heimisdóttur um aðtaka að sér sundþjálfun hjá félaginu.Íris Edda er 22 ára stúlka úr Keflavík, ættuð frá Sandgerði.