Skipulags- og byggingarnefnd ákvað á síðasta fundi sínum að fjölga hraðahindrunum í Vogunum.
Nýjar hraðahindranir verða settar á Vogagerði við Glaðheima, á Hafnargötu móts við Þorbjörn og á Stapavegi milli Brekkugötu og Suðurgötu.
Á 14.fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga var tekin fyrir greinargerð Grant Thornton endurskoðunar um fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Voga.
Á fundi bæjarráðs þann 22.
Reglur um útivistartímaeru börnunum til verndar
Þann 1.september sl.breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna.Vetrartíminn tók þá við sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.
Í upphafi skólaárs felldi bæjarstjórn niður gjaldtöku á börnin vegna skólamáltíða í grunnskólanum og í sundlaugina.Með þessu markar sveitarfélagið nýja braut í þjónustu við barnafólk og hefur sú stefna nú þegar vakið mikla athygli útfyrir bæjarmörkin.
Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga þann 5.september vorusamþykktar eftirtaldar breytingar á gjaldskrá sveitarfélagsins.Gjaldskrá heilsdagsskólaFellt er niður gjald nemenda í hádegismat Stóru – Vogaskóla.
Ungmennafélagið Þróttur hefur gert samning við Írisi Eddu Heimisdóttur um aðtaka að sér sundþjálfun hjá félaginu.Íris Edda er 22 ára stúlka úr Keflavík, ættuð frá Sandgerði.