Fjölþjóðlegt verkefni í Stóru-Vogaskóla

Dagan 15.-19. nóvember s.l. komu í heimsókn í skólann kennarar frá samstarfsskólum Stóru-Vogaskóla  á  Englandi, Belgíu, Frakklandi, Noregi og Tékklandi. Þeir voru hingað komnir til skrafs og ráðagerða verðandi verkefni sem unnið er að og byggir á enskukennslu í 1. og 2. bekk í  gegnum umhverfið. Stóru-Vogaskóli er stjórnunarskóli verkefnisins sem er til þriggja ára. Sjá nánar hér.