Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Miðbæjarkjarni

Ágætu bæjarbúar.Á Fjölskyldudaginn þann 12.ágúst gafst bæjarbúum kostur á aðkynna sér kynningarmynd frá arkitektastofunni Landslagi af hugmynd aðmiðbæjarkjarna í Vogum.

Jöfn kynjahlutföll í nefndum og ráðum hjá Sveitarfélaginu Vogum.

Á fundi bæjarráðs þann 25.júlí síðastliðinn lagði bæjarstjóri fram yfirlit yfir kynjahlutföll í nefndum og ráðum sveitarfélagsins, ásamt bæjarstjórn.

Álfasérfræðingur ræðir við íbúa álfhóls við Vogagerði

        Á byggingareit við Vogagerði, þar sem fyrirhugað er að Búmenn reisi svokallað Stórheimili fyrir eldri borgara, stendur álfhóll.

Samræmd próf

Í nýafstöðnum sæmræmdum prófum stóðu nemendur 10.bekkjar Stóru-Vogaskóla sig afskaplega vel.Í fjórum af sex prófgreinum, þ.e.ensku, stærðfræði, samfélagsfræði og náttúrufræði voru nemendur 10.

1. fundur

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn þriðjudaginn 13.júní.Sigurður Kristinsson elsti starfandi bæjarstjórnarmaðurinn setti fundinn.

E-listinn með meirihluta

Úrslit kosninganna urðu þau, að E-listinn fékk 326 atkvæði eða 57,7% og fjóra menn og H-listinn fékk 239 atkvæði eða 42,3% og þrjá menn.

Bylting í aðstöðu barna og unglinga framundan

Á föstudaginn var tekin skóflustunga að viðbyggingu við íþróttamiðstöðina.Fyrir rúmlega einu ári síðan var sett á stofn þarfagreininganefnd sem hafðiþað hlutverk að skoða húsnæðisþarfir fyrir börn og unglinga.

Samningur um nýtt hverfi.

Samningur um nýtt hverfi með allt að 400 íbúðumBæjarstjórn hefur samþykkt samning við Kristjón Benediktsson um uppbygginguíbúðabyggðar í svokölluðu Grænuborgarhverfi (norður af íþróttahúsinu).

Félagsmiðstöð

Félagsmiðstöðin Boran hefur auglýst leikjanámskeið í júní.Nánari upplýsingar er að fá hér vinstra megin á síðunni undir Félagsmiðstöð.

Íþróttamaður ársins

Íþróttamaður ársins í Vogum er Hulda Hrönn Agnarsdóttir Hulda er í sundlandsliði fatlaðra og keppir þar í unglingaflokki.Hún varðí 3ja sæti á nýjárssundmóti fatlaðara barna og unglinga, einnig vann hún tilverðlauna á sundmóti í Malmö á síðasta ári.