Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Þrettándagleði 2007

Þretttándagleðin í Vogum var haldin að venju 6.jan síðastliðinn.  Börnin mættu galvösk kl 15.15 og nýttu sér andlitsmálningu sem var  boðið uppá í Félagsmiðstöðinni Borunni.

Íbúaþróun á árinu 2006

    Samkvæmt nýútgefnum bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands eru íbúar í Sveitarfélaginu Vogum nú 1.106 og hefur fjölgað um 88 íbúa á árinu, eða 8%.

Jólahús

    Viðurkenning fyrir jólaskreytingar árið 2006.   Undanfarin ár hefur það færst í vöxt að húseigendur leggi sérstakan metnað í að skreyta hús sín, sjálfum sér og nágrönnum til ánægju í skammdeginu.   Á fundi sínum þann 19.

Mislæg gatnamót

Eins og flestir hafa tekið eftir er verið að vinna við tvöföldun Reykjanesbrautar.Við gatnamót Vogabrautar og Reykjanesbrautar er verið að vinna við mislæg gatnamót.

Bókasafnið

Nú eru allar jólabækurnar komnar í umferð.Það er notalegt að vita af góðri bók til að líta í yfir jólin. Um áramótin verða tekin í notkun bókasafnsskírteini.

Atvinna í boði

                Sveitarfélagið Vogar   Atvinna Skrifstofustarf   Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.

Jólatré 2006

Kveikt var á jólatrénu í Aragerðinu sunnudaginn 3.desember.  Fengum  viðgóða gesti í heimsókn.Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju söng nokkur lög,jólasveinarnir Hurðaskellir og Stekkjastaur mættu á svæðið og fengu alla meðsér í dans í kringum jólatréð.

Foreldrarölt

 Foreldrarölt.Hefur þú  verið að mæta og vera með?? Ef ekki endilega vertu í sambandi og hjálpaðu til við að byggja upp öflugt foreldrafélagi og forvarnastarf.Ef þú hefur verið að mæta og taka þátt, þá takk til þín fyrir þitt framlag og þátttöku. Okkur langar að minna foreldra/forráðamenn barna í 6.-10.

Fjölþjóðlegt verkefni í Stóru-Vogaskóla

Dagan 15.-19.nóvember s.l.komu í heimsókn í skólann kennarar frá samstarfsskólum Stóru-Vogaskóla  á  Englandi, Belgíu, Frakklandi, Noregi og Tékklandi.

Hraðahindrun

Skipulags- og byggingarnefnd ákvað á síðasta fundi sínum að fjölga hraðahindrunum í Vogunum. Nýjar hraðahindranir verða settar á Vogagerði við Glaðheima,  á Hafnargötu móts við Þorbjörn  og á Stapavegi milli Brekkugötu og Suðurgötu.