Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Búningar

Föngulegur hópur sundmanna. Þriðjudaginn 16.nóvember kom saman föngulegur hópur sundmanna úr Þrótti tilað veita viðtöku nýjum æfingagöllum sunddeildarinnar.   Eins og sjá má eru þetta glæsilegir gallar sem hæfa glæsilegum krökkum.Í sunddeildinni eru nú um 60 krakkar sem æfa stíft undir handleiðslu MaríuJónu.Árangurinn hefur ekki látið á sér standa og fara krakkarnir ekki á mót ánþess að koma heim með verðlaunapeninga í kílóavís!.

Fjölbýlishús

Hreppsnefnd ákvað á fundi sínum 9.þ.m.að ganga til samninga við Trésmiðju Snorra Hjaltasonar hf um byggingufjölbýlishúsa við Heiðargerði.   Sjá mynd Einnig var samþykkt að ganga til samninga við Trésmiðju Snorra Hjaltasonar hf um framkvæmdir  við Miðdal og Heiðadal.  .

Skóflustunga

Skóflustunga var tekin að stækkun Stóru-Vogaskóla í gær, 10.nóv.Voru það nemendur í 1.bekk skólans sem hófu moksturinn.Að loknum skóflustungum var viðstöddum boðið inn í skólann þar sem á boðstólum var terta og drykkir.

Vistvernd í verki

Vatnsleysustrandarhreppur hefur gert samning við Landvernd um þátttöku í verkefninu Vistvernd í verki.Á myndinni sést þegar Jóhanna Reynisdóttir sveitarstjóri og Bryndís Þórisdóttir, umsjónarmaður Landverndar með verkefninu, undirrita samning þar um 19.

Opnun tilboða

Í dag, þriðjudag 26.október 2004 kl.11  voru opnuð tilboð í stækkun Stóru-Vogaskóla. Fjögur tilboð bárust, frá eftirfarandi aðilum: Mark hús ehf.                kr.

Júdó

5.sæti á Opna sænska meistaramóti unglinga í júdó. Katrín Ösp Magnúsdóttir 18 ára úr Þrótti náði þeim frábæra árangri að lendaí 5.

Viðbygging Stóru-Vogaskóla

Stóru-Vogaskóli útboð. Nú stendur yfir útboð á viðbyggingu við Stóru-Vogaskóla.Um er að ræða 1290 fmbyggingu og á framkvæmdum að vera lokið 5.

Borgarafundur/íbúaþing

Hreppsnefnd hefur ákveðið að falla frá áður ákveðnu íbúaþingi.Ástæðan er mikill tilkostnaður við undirbúning og framkvæmd þess.

Kalka

  Ágætu íbúar Vatnsleysustrandarhrepps; Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.vill vekja athygli á því að frá og með 24.september 2004 verða breytingar á opnunartímum gámasvæðis  í  Vogum.  Opnunartími gámasvæða Kölku verða opin sem hér segir:   Gámaplan Kölku að Jónsvör 9, Vogum: Þriðjudaga/fimmtudaga/föstudaga: 15.00 - 19.00 Sunnudaga: 13.00 - 18.00   Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.  .

Lóðarmál

Gögn hafa verið send út til 24 verktaka til að kanna áhuga þeirra á að byggja fjölbýlishús við Heiðargerði og blandaða byggð við Heiðardal og Miðdal.