Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Sparkvöllur

Framkvæmdir eru hafnar við að útbúa sparkvöll við Stóru-Vogaskóla.Innlendir verktakar sjá um undibúningsvinnu en gerfigrasefnið er þýskt, unnið af tveim Slóvökum og einum Portúgala.

Bókasafnið opnar

  Eftir breytingar opnar bókasafnið loksins á fimmtudaginn 13.október. Opnunartími verður sá sami þ.e.  á mánudögum og fimmtudögum kl.

Úrslit kosninga

Úrslit kosninga um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps liggja fyrir. Í Vatnsleysustrandarhreppi fóru kosningar þannig: Á kjörskrá voru 651 og 489 greiddu atkvæði eða 75%.

Kosningar

Á morgun, 8.október  fara fram kosningar um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandrahrepps. Kosið verður í Stóru-Vogaskóla og hefst kosning kl.

Kynningarfundur

Fjölmennur  kynningarfundur vegna kosninga um sameiningu við Hafnarfjörð.   Vel var mætt á kynningafund vegna komandi kosninga um sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Hafnarfjarðar.  Fundurinn var haldinn í nýjum samkomusal við Stóru-Vogaskóla og vel á annað hundrað manns tóku þátt í honum.  Ráðgjafar frá ParX fóru yfir viðamikla skýrslu sem tekin hefur verið saman um núverandi stöðu í sveitarfélögunum tveimur og hvers væri að vænta ef af sameiningu yrði.  Oddvitar sveitarfélaganna þeir Jón Gunnarsson og Lúðvík Geirsson héldu einnig framsögu um málið.   Miklar umræður spunnust á fundinum og tóku margir fundarmanna þátt í þeim.  Fundurinn hófst kl 20 og stóð í tæpa 4 klst.   Íbúar voru hvattir til að kynna sér vel það kynningarefni sem tekið hefur verið saman um málið og einnig til að mæta á kjörstað og hafa þannig bein áhrif á niðurstöðuna.  Kosningin fer fram í Stóru-Vogaskóla laugardaginn 8.

Kynningarrit, kynningarfundur, heimsókn.

 Í dag var dreift í öll hús í Vatnsleysustrandarhreppi kynningarriti vegna kosninga um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps þann 8.október.

Greining á áhrifum sameiningar Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps

Þann 8.október 2005 fara fram kosningar um sameiningar sveitarfélaga víðaum land.Kosningarnar byggja á lokatillögum nefndar um sameiningusveitarfélaga sem félagsmálaráðherra skipaði í desember 2003.Markmiðið með nefndarstarfinu var að leggja fram tillögur um breytingar ásveitafélagaskipan með hliðsjón af breytingum á verkaskiptingu hins opinberasem miðuðu að því að hvert sveitarfélag myndaði heildstætt atvinnu- ogþróunarsvæði.

Breytingar í hreppsnefnd

Töluverð breyting hefur orðið á hreppsnefnd.Fulltrúar H-listans þeir BirgirÞórarinsson og Kristinn Guðbjartsson,  hafa óskað eftir leyfi fráhreppsnefnd vegna náms erlendis.

Gamli Essoskálinn rifinn

Gamla bensínstöðin og þvottaplanið við Heiðargerði  rifið í dag 15.september. Var það gert til að rýma fyrir  nýju fjölbýlishúsi.Vel hefur gengið að selja íbúðirnar í fjölbýlishúsum við Heiðargerði og þessvegna var  byggingu þriðja fjölbýlishússins flýtt,en það átti ekki að rísa fyrr en á næsta ári.

Enginn getur gert allt, allir geta gert eitthvað

    Vistvernd í verki er alþjóðlegt umhverfisverkefni fyrir heimili.Markmið verkefnisins er að styðja og hvetja fólk til að taka upp vistvænni lífsstíl skref fyrir skref á þeim hraða sem hver velur sér.