Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Skógræktarfélagið eignast Háabjalla

    Skógræktar- og landgræðslufélagið Skógfell var stofnað 23.júní 1998.  Félagið er eitt af fjölmörgum skógræktarfélögum vítt og breitt um landið sem heyra undir Skógræktarfélag Íslands.  Stofnfélagar voru 40 talsins og hefur stór hluti þeirra verið virkur í starfi félagsins.

Dýradagur

Dýradagur var haldinn í  5.bekk  í Stóru-Vogaskóla,  í dag, þriðjudaginn 11.mars.Fjölmargir nemendur komu með gæludýrin sín.Nemendur höfðu áður skrifað ritgerð um dýrin sín.

Mikið fjör á öskudag.

Nemendur og kennarar Stóru-Vogaskóla brutu upp hefðbundna kennslu og gerðu sér glaðan dag á öskudaginn.Nemendur og kennarar brugðu sér í hin ýmsu gerfi alls konar furðuvera.

Tækni- og umhverfisstjóri

Ráðið hefur verið í starf Tækni- og umhverfisstjóra.Kristján Baldursson var ráðinn úr hópi 12 umsækjenda.Hefur hann störf 15.febrúar. Starfið innifelur m.a.: Að vera byggingafulltrúi Að sjá um eftirlit og úttektir á framkvæmdum Að vinna útboðslýsingar vegna framkvæmda og innkaupa Að hafa umsjón og eftirlit með umhverfi bæjarins og starfsmanni í umhverfismálum Að vera ráðgefandi um bætta ímynd sveitarfélagsins í umhverfismálum  .

UMFÞ/GVS

Ungmennafélagið Þróttur, UMFÞ, hefur eignast sína eigin heimasíðu.Hægt er nálgast hana hér á heimasíðunni.Farið í Tómstund og afþreying - Félög og samtök -UMFÞ Heimasíða.   Þar er hægt að nálgast það nýjasta sem er að gerast á vettvangi ungmennafélagsins og ýmsan annan fróðleik.

Afmælishátíð

Haldið var upp á 130 ára sögu skólahalds í Vatnsleysustrandarhreppi með sýningu á vinnu nemenda  föstudaginn 29.nóvember, á milli kl.

130 ára afmæli skólahalds í Vatnsleysustrandarhreppi

  1.október 1872 hófst skólahald í Vatnsleysustrandarhreppi.Skólanum var valinn staður í Suðurkotslandi í Brunnastaðarhverfi.Hafist var handa við skólabygginguna um vorið og henni lokið um haustið.

Búmenn

Húsnæðissamvinnufélagið Búmenn hafa nú hafið vinnu við byggingu tíu íbúða við Hvammsgötu í Vogum.Fyrsta skóflustunga var tekin í 9.

Evrópski tungumáladagurinn

Í dag 26.september er Evrópski tungumáladagurinn.Hans var minnst í Stóru-Vogaskóla með athöfn á sal. Í skólanum eru börn frá mörgum þjóðlöndum,  ættuð í aðra ættina eða báðar.

Forstöðumaður tæknisviðs

Umhverfisstjóri hefur sagt upp og er hættur störfum.   Ákveðið hefur verið að ráða í nýja stöðu forstöðumanns tækni- og umhverfissviðs sveitarfélagsins og starfsmanns sem heyrir undir hann.   Forstöðumaður  tækni- og umhverfissviðs hreppsins mun sinna starfi byggingafulltrúa, hafa yfirumsjón með verklegum framkvæmdum á vegum hreppsins, sjá um gerð kostnaðaráætlana og útboða ofl.  Starfsmaður mun sjá um tilfallandi útivinnu, smálegt viðhald, sendiferðir og önnur störf.