Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Kalka

  Ágætu íbúar Vatnsleysustrandarhrepps; Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.vill vekja athygli á því að frá og með 24.september 2004 verða breytingar á opnunartímum gámasvæðis  í  Vogum.  Opnunartími gámasvæða Kölku verða opin sem hér segir:   Gámaplan Kölku að Jónsvör 9, Vogum: Þriðjudaga/fimmtudaga/föstudaga: 15.00 - 19.00 Sunnudaga: 13.00 - 18.00   Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf.  .

Lóðarmál

Gögn hafa verið send út til 24 verktaka til að kanna áhuga þeirra á að byggja fjölbýlishús við Heiðargerði og blandaða byggð við Heiðardal og Miðdal.

Göngustígar

Framkvæmdir eru hafnar við gerð göngustíga og gangstétta sem boðnar voru út í haust.M.a.  verður gerður göngustígur meðfram sjónum frá enda göngustígs við gamla björgunarsveitarhúsið og að fiskverkunarhúsum.

Boðgreiðslur

 Íbúum Vatnsleysustrandarhrepps stendur  nú til boða endurbætt greiðsluþjónusta.Nú geta íbúarnir greitt með boðgreiðslukerfi VISA eftirtalin gjöld til Vatnsleysustrandarhrepps:   Fasteignagjöld Heimaþjónusta Leikskólagjöld Skólagjöld     Sjá nánar  merkið hér hægra megin á síðunni.

Vígsla

Björgunarsveitin Skyggnir hélt upp á afmælisdag sinn með pomp og pragt s.l.laugardag 28.ágúst.Nýtt hús sveitarinnar var formlega tekið í notkun og vígt.

Fjölskyldudagur

Fjölskyldudagurinn í Vogum var haldinn laugardaginn 7.ágúst s.l.Þessi hátíð var stærri og viðameiri en undanfarin ár.Eitt og annað var til skemmtunar allan daginn og fram ákvöld.

Umhverfisverðlaun

Umhverfisverðlaun 2004 voru afhent á fjölskyldudeginum.Verðlaunin í ár eru eftirfarandi: María Óskarsdóttir og Kristján Leifsson hlutu 1.

Fjölskyldudagurinn 2004. Dagskrá

Fjölskyldudagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 7.ágúst n.k.Dagurinn verður hlaðinn skemmtilegri dagskrá þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Göngustígar

Útboð í göngustíga var opnað þriðjudaginn  27.júlí Fimm tilboð bárust:Bindir ehf.           kr.11.945.000    74.62 % af kostnaðaráætlunEllert Skúlason hf.  kr.12.426.600  77.63% af kostnaðaráætlunRekan ehf.    kr.

Gangstéttar

Þriðjudaginn 20.júlí s.l.  voru opnuð tilboð í gangstéttar í Vogum. Fimm tilboð bárust:Gunnar Helgason,               2.687.000 kr        123% af kostnaðaráætlunHellusteypan JVJ ehf,         2.445.800 kr         112% af kostnaðaráætlunRekan ehf.