Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Kattarfár

Kattafár. Mikið hefur verið kvartað vegna ágangs flækingskatta hér í Vogum, sérstaklega í suður Vogum.Til að stemma stigum við þessu verður fljótlega auglýst herferð gegn flækingsköttum.

Gámasvæðið

Eins og íbúar hafa orðið varir við, þá hefur sveitarfélagið boðið upp þá þjónustu að vera með gáma fyrir flokkaðan úrgang á svæði við höfnina.

H- listinn heldur meirihluta sínum.

Úrslit kosninganna urðu þau, að H-listinn fékk 263 atkvæði eða 57% og þrjá menn, T-listinn fékk 116 atkvæði eða 25% og einn mann og V-listinn fékk 78 atkvæði eða 17% og einn mann.

Fækkun

Íbúum fækkar.   Alls fluttu 33 einstaklingar til Vatnsleysustrandarhrepps á fyrsta fjórðungi þessa árs.Á sama tíma fluttu 35 í burtu. Brottfluttir eru því 2 umfram þá sem fluttu í hreppinn.

Sparisjóðurinn

Loksins bankaútibú í Vogum. Föstudaginn 15.mars opnaði Sparisjóðurinn í Keflavík útibú í Vogum, nánar tiltekið  í Vogaseli að Iðndal 2.

Fasteignamat lóða

Eins og flestir vita voru fasteignir og lóðir í landinu endurmetnar á síðasta ári.Verulegar hækkanir urðu á lóðarmati í Vogum, allt að 500%.

Fjárhagsáætlun 2002-2006

  Fjárhagsáætlun Vatnsleysustrandarhrepps fyrir næstu fjögur ár, var samþykkt við aðra umræðu á fundi hreppsnefndar þann 11.des.

Íbúafjölgun

Í júní 1999 var 5 ára markaðsáætlun kynnt í Vogum meðal byggingaverktaka, fasteignasala, bankastofnana og fréttamanna.Tilgangurinn var að kynna kosti Voga sem vænlegan kost fyrir þá sem vilja vera nálægt höfuðborgarsvæðinu og búa í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi og þó í passlegri fjarlægð frá stóru atvinnusvæði.

Breikkun Reykjanesbrautar - Umhverfismat

Mat á umhverfisáhrifum til kynningar.- Breikkun Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og NjarðvíkurKynningin stendur í 6 vikur, frá 28.