Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Framsækið sveitarfélag.

Vatnsleysustrandarhreppur tilnefnt eitt af framsæknustu sveitarfélögum landsins.  Hjá Sambandi íslenkra sveitarfélaga stendur til að veita framsæknum sveitarfélögum viðurkenningu í hvatningaskyni á ráðstefnu í vor. Vatnsleysustrandarhreppur er eitt af þrettán sveitarfélögum sem Sambandið hefur tilnefnt.

Mikil hækkun rafmagns.

Mikil hækkun á rafmagnsgjaldi vegna húshitunar á Ströndinni.   Hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps lýsir undrun sinni á miklum hækkunum á verði raforku til húshitunar frá sl.

JSÍ afmælismót

Júdódeild UMF Þróttar hafði veg og vanda að glæsilegu afmælismóti Júdósambandi Íslands um síðastliðna helgi.Mótið fór fram í Íþróttamiðstöðinni og öttu þar kappi um 100 kappar í öllum flokkum.

Fréttabréf á vefnum

Nú gefst lesendum þessa vefjar kostur á því að lesa Fréttabréf Vatnsleysustrandarhrepps á heimasíðunni.Búið er að setja inn öll Fréttablöð frá upphafi útgáfunnar.

Fjárhagsáætlun 2005

Fjárhagsáætlun 2005 var samþykkt í hreppsnefnd 4.janúar 2005.Í áætluninni er gert ráð fyrir óbreyttum rekstri.Varðandi fjárfestingar ergert ráð fyrir að setja Íþróttamiðstöðina inn í fasteignafélagið ogjafnframt að byggja við hana.

13ándagleði

Þrettándagleðin var haldin að venju þann 6.janúar.Það hefur tíðkast í þó nokkur ár að hreppsbúar klæði sig upp á og skarti hinum ýmsu gerfum, sem oft á tíðum eru hönnuð sérstaklega fyrir þennan dag.

Fasteignamat fyrir árið 2005 hækkar

Samkvæmt auglýsingu frá Fasteignamati ríkisins hækkar fasteignamat í Vatnsleysustrandarhreppi fyrir árið 2005 um 13%.Hækkun fatseignagjalda á íbúðahúsnæði (einbýli, fjölbýli) og atvinnuhúsnæði hækkar því um 13% frá árinu 2004.

Niðurstaða könnunar um sameiningarkosti

  Í desember var hringt í alla íbúa sem eru á kjörskrá og spurt  um hug þeirra til sameiningar við önnur sveitarfélög.Endanlegt úrtak í skoðunarkönnnunni var 581 og heildarfjöldi svarenda 463 eða 79,7%.

Vistvernd í verki

 Í Vatnsleysustrandarhreppi var fyrsti hópurinn að ljúka þátttöku í Vistvernd í verki og af því tilefni efndu þau til umhverfishátíðar í félagsheimilinu.

Sameiningarmál

Til íbúa Vatnsleysustrandarhrepps. Neðangreint bréf hefur verið sent til allra íbúa.   Vogum 10.desember 2004.     Ágæti íbúi.     Nefnd um sameiningu sveitarfélaga sem starfar í umboði félagsmálaráðuneytis gerði tillögu í lok september sl.