Framkvæmdir eru hafnar við að útbúa sparkvöll við Stóru-Vogaskóla. Innlendir verktakar sjá um undibúningsvinnu en gerfigrasefnið er þýskt, unnið af tveim Slóvökum og einum Portúgala. Þeir eru búnir að fara um landið þvert og endilangt síðustu fimm mánuði og leggja gerfigras á sparkvelli. Er völlurinn hjá okkur númer 41 í röðinn hjá þeim. Eftirfarandi myndir voru teknar við niðurlagningu gerfigrassins.