Úrslit kosninga

Úrslit kosninga um sameiningu Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps liggja fyrir.

Í Vatnsleysustrandarhreppi fóru kosningar þannig: Á kjörskrá voru 651 og 489 greiddu atkvæði eða 75%. Já sögðu 154 eða 31,5% og nei sögðu 334 eða 68,5%, auðir og ógildir voru 1.

Í Hafnarfirði fóru kosningar þannig: Á kjörskra voru 15570 og 2188 greiddu atkvæði eða 14%. Já sögðu 1883 eða 86,1% og nei sögðu 292 eða 13,3%, auðir og ógildir voru 13.

Úrslitin í tölum.