AF STAÐ á Reykjanesið.Þjóðleiðarganga - AlmenningsvegurMenningar- og sögutengd gönguferð sunnudaginn 10.ágúst kl.11 í boði Sveitarfélagsins Voga í umsjón sjf menningarmiðlunar.Gangan hefst við Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.
Eins og undanfarin ár mun Kassabílarallýið vera á sínum stað á Fjölskyldudaginn. Keppt verður í tveimur flokkum 10 ára og yngri / 11 ára og eldri.Þannig að nú er um að gera að taka upp verkfærin og hefja smíðar á flottustu og hraðskreiðustu kassabílum bæjarins.
Við auglýsum eftir skemmtiatriðum úr bænum Bæði frá ungum og öldnum.Hefur þú eitthvað fram að færa ? Hafðu þá samband við starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar í síma 424-6882 eða senda póst á tinna@vogar.is
HandverksmarkaðurÞeir sem hafa áhuga á því að selja/sýna handverk og annað slíkt á fjölskyldudaginn þurfa að panta borð/pláss.
Um er að ræða breytingu aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 1994-2014 vegna miðbæjarsvæðis, nýtt deiliskipulag miðbæjarsvæðis, auk tengdra breytinga á deiliskipulagi við Iðndal og iðnaðarsvæði við Heiðarholt.
Grindavíkurbær og Saltfisksetrið bjóða upp á þjóðháttakynningu um seljabúskap laugardaginn 12.júlí.Mæting er kl.11 við Ísólfsskála sem er um 10 km austur frá Grindavík á Krýsuvíkurleið.Frá Ísólfsskála verður haldið að Méltunnuklifi og þaðan gengið eftir slóða inn í Hraunsel sem er undir Núpshlíðarhálsi.
Framkvæmdir við viðgerðir og nýlagningir á götum og gangstéttum eru hafnar, en sveitarfélagið hefur gert samning við Nesprýði ehf um verkefnið.
Verkefnið felst í viðgerðum á köntum og gangstéttum á ýmsum stöðum um bæinn og frágangi gatna og opinna svæða.
Meðal verkefna eru:
Götutenging og steyptar gangstéttar við hafnarsvæði.
Í dag var umferð hleypt á tvöfalda Reykjanesbraut frá Vogavegi að Grindavíkurvegi og mislægu gatnamótin við Voga opnuð.
Ekki þarf að fjölyrða um hversu mikla þýðingu þessi mikla samgöngubót hefur fyrir samfélagið í Sveitarfélaginu Vogum.
Menningar- og sögutengd ganga um Garð (um 1.- 2.tíma ferð) í boði Sveitarfélagsins Garðs verður laugardaginn 28.júní kl.11:00 Gangan hefst við stóra upplýsingaskiltið um Garð, við innkomuna í Garð við Garðbraut.