Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fréttatilkynning. Styrkir til Atvinnumála kvenna

Fréttatilkynning. Styrkir til Atvinnumála kvenna

Fréttatilkynning50.milljónir til úthlutunar og aukin þjónustaNú hefur Vinnumálastofnun/ Félagsmálaráðuneytið auglýst styrki til Atvinnumála kvenna lausa til umsóknar og er umsóknarfrestur til 28.september næstkomandi.  Til umráða nú eru 50 milljónir sem að verður úthlutað til kvenna sem hafa góðar viðskiptahugmyndir.
Um 91% Íslendinga flokka sorp til endurvinnslu

Um 91% Íslendinga flokka sorp til endurvinnslu

Fréttatilkynning Endurvinnsluvika haldin í fyrsta sinn á Íslandi.Reykjavík, 15.september 2008 Samkvæmt nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Úrvinnslusjóð flokka tæplega 91% Íslendinga sorp til endurvinnslu.
Atvinna - Stuðningsfulltrúi.

Atvinna - Stuðningsfulltrúi.

 Stuðningsfulltrúi   Við Stóru-Vogaskóla vantar stuðningsfulltrúa.Viðkomandi þarf að hafa eftirfarandi hæfileika:• Vera umburðarlyndur• Skilningsríkur• Ákveðinn• Færni í mannlegum samskiptumÞarf að geta hafið störf strax.Áhugasamir hafi samband við skólastjóra,Svövu Bogadóttur, í síma 440-6250 eða 849-3898
Sunnudagaskólinn!

Sunnudagaskólinn!

Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins verður næstkomandi sunnudag 14.september kl.11 í Félagsmiðstöðinni Borunni.  Þá fá öll börn afhenta fallega kirkjubók sem heitir Fjársjóðsbókin.   Í bókinni eru sögur af Mýslu og Músapésa sem munu taka mikinn þátt í sunnudagaskólanum í vetur.   En sjón er sögu ríkari og því hvetjum við öll börn til að koma í kirkjuna og kynnast starfinu af eigin raun. Hlökkum til að sjá ykkur.  .
Nú er það svart! Berjaspretta með besta móti.

Nú er það svart! Berjaspretta með besta móti.

Nú er það svart! Móarnir allt í kring eru svartir af gómsætum krækiberjum.Það mesta sem ég man eftir.Þau þroskuðust snemma og voru orðin svört í lok júlí.
Hugmyndir úr Hugmyndabanka Umhverfisnefndar í maí 2008

Hugmyndir úr Hugmyndabanka Umhverfisnefndar í maí 2008

Umhverfisnefnd setti upp hugmyndabanka og bauð íbúum að koma hugmyndum sínum um umhverfi sveitarfélagsins á framfæri.Fjölmargir tóku þátt og komu margar skemmtilegar hugmyndir og ábendingar fram.
Bæjarritari tekur til starfa

Bæjarritari tekur til starfa

Eirný Valsdóttir hefur tekið til starfa á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga.Eirný er ráðinn í nýtt starf bæjarritara, sem er staðgengill bæjarstjóra.
Breyting á ferðaáætlun landsliðsins !

Breyting á ferðaáætlun landsliðsins !

Ferðaáætlun íslenska landsliðsins í handbolta hefur breyst og munu þeir lenda í Reykjavík.Fyrirhugaðri móttöku við Vogabraut er því aflýst.
ÍSLAND- FRAKKLAND í félagsmiðstöðinni

ÍSLAND- FRAKKLAND í félagsmiðstöðinni

ÍSLAND- FRAKKLANDÁ breiðtjaldií félagsmiðstöðinniUngmennafélagið Þróttur hvetur alla Vogamenn til að koma saman og horfa á íþróttaviðburð aldarinnar. Verður Ísland Olympíumeistari í fyrsta sinn ?Húsið opnar kl.
Magnaðir tónleikar í Minni- Vogum

Magnaðir tónleikar í Minni- Vogum

Bjarni og Marta Guðrún í Minni-Vogum eru að byggja upp magnað menningarsetur í Minni-Vogum þar sem listafólk býr um tíma og stundar sína list.