Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
AF STAÐ á Reykjanesið  3. ferð – Garðstígur-gömul þjóðleið

AF STAÐ á Reykjanesið 3. ferð – Garðstígur-gömul þjóðleið

Menningar- og sögutengd gönguferð sunnudaginn 17.ágúst kl.11 í boði Sveitarfélagsins Garðs í samvinnu við sjf menningarmiðlun. Gangan hefst við stóra skiltið við innkomuna í Garð, við Garðbraut.
Forseti Íslands afhjúpar verkið Íslands Hrafnistumenn

Forseti Íslands afhjúpar verkið Íslands Hrafnistumenn

  Forseti Íslands, Hr.Ólafur Ragnar Grímsson, afhjúpaði við hátíðlega athöfn á Fjölskyldudaginn verkið Íslands Hrafnistumenn eftir Erling Jónsson listamann.
Laust dagvistunarrými

Laust dagvistunarrými

Laus tvö dagvistunarrými hjá Steinunni Björk Jónatansdóttur dagmóður.Nánari upplýsingar í símum 555 3515 og 862 1892.
Fjölskyldudagurinn 2008

Fjölskyldudagurinn 2008

Fjölskyldudagurinn í Vogum var haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.ágúst síðastliðinn í blíðskaparveðri.Dagskráin var fjölbreytt og mátti finna eitthvað við allra hæfi, enda markmið hátíðarinnar að allir meðlimir fjölskyldunnar skemmti sér saman.
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Voga 2008

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Voga 2008

Á Fjölskyldudaginn 9.ágúst 2008 voru veittar umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Voga.Fallegum og vel hirtum húsum og görðum fjölgar stöðugt í Vogum og gróskumikill gróður setur æ meiri svip á bæinn.
Fræðsluskilti við Vogatjörn og fjöru

Fræðsluskilti við Vogatjörn og fjöru

Unnið er að uppsetningu fræðsluskilta við Vogatjörn og Vogafjöru, en stefnt er að því að skiltin verði tilbúin á Fjölskyldudaginn.
Forseti Íslands afhjúpar útilistaverk í Vogum

Forseti Íslands afhjúpar útilistaverk í Vogum

Forseti Íslands, Hr.Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhjúpa útilistaverk n.k.laugardag, 9.ágúst, í Vogum á Vatnsleysuströnd.Athöfnin fer fram á Eyrarkotsbakka í Vogum, skammt frá Stóru-Vogaskóla og Vogatjörn og hefst hún kl.
Glæsileg dagskrá á Fjölskyldudaginn

Glæsileg dagskrá á Fjölskyldudaginn

Föstudagskvöldið 8.ágústLundur frá Reykjanesbæ verður með forvarnarfyrirlestur og reynslusögur.Lundur forvarnarstarf er stuðningur við einstaklinga sem eru að koma úr meðferð og aðstandendur þeirra.
Bókasafnið opnar eftir sumarleyfi

Bókasafnið opnar eftir sumarleyfi

Bókasafnið opnar aftur eftir sumarleyfi mánudaginn 11.ágúst.Opnunartímar að venju mánudaga og fimmtudaga Kl: 19-21. Bókavörður
AF STAÐ á Reykjanesið. Þjóðleiðarganga - Almenningsvegur

AF STAÐ á Reykjanesið. Þjóðleiðarganga - Almenningsvegur

AF STAÐ á Reykjanesið.Þjóðleiðarganga - AlmenningsvegurMenningar- og sögutengd gönguferð sunnudaginn 10.ágúst kl.11 í boði Sveitarfélagsins Voga í umsjón sjf menningarmiðlunar.Gangan hefst við Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.