Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Opið hús fyrir eldri borgara í Vogum

Opið hús fyrir eldri borgara í Vogum

Þorrablót leikskólans Suðurvalla verður miðvikudaginn 18.febrúar.Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn í leikskólann kl.
Íbúðir til leigu

Íbúðir til leigu

Sveitarfélagið Vogar auglýsir til leigu tvær nýjar íbúðir í Álfagerði.Íbúðirnar eru hvor um sig 46 m2 að stærð.Nánari upplýsingar í síma 440-6200.Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.
Dagur leikskólans 6. febrúar 2009

Dagur leikskólans 6. febrúar 2009

Föstudaginn 6.febrúar verður „Dagur leikskólans“ haldin hátíðlegur í annað sinn.Markmiðið með þessum degi er að gera þegna samfélagsins betur meðvitaða um þýðingu leikskólastarfs fyrir börn, styrkja jákvæða ímynd um leikskólakennslu og auka áhuga fólks á starfinu.

Háspennulínur á suðvesturlandi. Kynningarfundur í Vogum

Auglýsing frá Landsneti hf. Landsnet undirbýr endurnýjun og styrkingu raforkuflutningskerfisins á Suðvesturlandi.Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum.
Breyttur opnunartími í sundmiðstöð og á bókasafni

Breyttur opnunartími í sundmiðstöð og á bókasafni

Opnunartími sundlaugar og bókasafns tók breytingum nú um mánaðarmótin.Almenningsbókasafnið Lestrarfélagið Baldur er opið alla virka daga frá kl.
Óbreyttar gjaldskrár og skatthlutföll á árinu 2009

Óbreyttar gjaldskrár og skatthlutföll á árinu 2009

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Voga var samþykkt við seinni umræðu í bæjarstjórn þann 29.janúar síðastliðinn.Í samræmi við stefnu bæjarstjórnar var þann 13.

Matjurtanámskeið

Undanfarin ár hefur sveitarfélagið boðið upp á aðstöðu til matjurtaræktunar í samstarfi við eldri borgara og landeigendur í Vogum.
Uppsigling og Dísurnar skemmtu í Álfagerði

Uppsigling og Dísurnar skemmtu í Álfagerði

Tónlistarhóparnir Uppsigling og Dísurnar skemmtu í Álfagerði þann 17.janúar síðastliðinn. Söngfélagið Uppsigling hefur sérhæft sig í að flytja íslensk sönglög og lagði sérstaka áherslu á lög við ljóð Davíðs Stefánssonar. Gestir voru 45 og skemmtu sér vel við góðan tónlistarflutning.
Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga

Menningarverkefnið Hlaðan hefur hafið undirbúning sumarnámskeiðs fyrir börn og unglinga á aldrinum 9-12 ára og 13-16 ára.Námskeiðið ber vinnutitilinn Kvik og leik en þátttakendur fá tækifæri til þess að kynnast hinum ýmsu þáttum kvikmyndagerðar. Meðal þess sem þátttakendur fá þjálfun í er story-board gerð, handritagerð, hreyfimyndagerð (animation/stopmotion), kvikmyndataka, leik og eftirvinnslu (klipping og hljóð).Umsjón verður í höndum þeirra Guðnýjar Rúnarsdóttur myndlistar- og kvikmyndagerðarmanns og Markúsar Bjarnasonar tónlistarmanns.
Virkjun opnar vefsíðu

Virkjun opnar vefsíðu

Virkjun mannauðs á Reykjanesi hefur opnað vefsíðu á slóðinni http://virkjun.blog.is/blog/virkjun/  Virkjun er miðstöð fyrir fólk í leit að nýjum tækifærum þar sem hægt er að nálgast ýmsa þjónustu, svo sem námskeið, fyrirlestra og ráðgjöf.