Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Comeníusardagur í Stóru-Vogaskóla

Comeníusardagur í Stóru-Vogaskóla

Undanfarin tvö ár hefur Stóru-Vogaskóli verið í samstarfi við skóla í Belgíu, Tékklandi, Englandi og Noregi um verkefni þar sem áhersla er lögð á tungumálakennslu í gegnum umhverfið.  Hluti af verkefninu er Comeníusardagur sem haldinn er einu sinni á ári og verður nú haldinn föstudaginn 21.
3. og 4. bekkur fara á Þjóðminjasafnið

3. og 4. bekkur fara á Þjóðminjasafnið

Þemaverkefnið Sagan OkkarSíðustu sjö vikur hefur verið unnið að þemaverkefninu Sagan okkar í 3.og 4.bekk.Nemendur haga kynnt sér helstu atburði mannkynssögunnar, allt frá þróun mannsins til þeirrar sögu sem við sköpum í dag.
Endurvinnsla í textíl í 7. bekk

Endurvinnsla í textíl í 7. bekk

Í 7.bekk hefur Diljá Jónsdóttir textílkennari hrundið af stað verkefni þar sem nemendur vinna með endurnýtingu á fatnaði og ýmsum öðrum efnum.
Málþing - Fræðsla gegn fordómum 21. nóvember

Málþing - Fræðsla gegn fordómum 21. nóvember

MálþingHaldið í Gerðaskóla, Garði föstudaginn 21.nóvember 2008„Fræðsla gegn fordómum“    -Jafnan er hálfsögð saga ef einn segir13:00 Tónlistaratriði; Tónlistarskóli Garðs13:10 Þingið sett; Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri     13:20 Ávarp; Jóhanna Sigurðardóttir , félagsmálaráðherra13:35 Fræðsla í ljósi og skugga hnattvæðingar; Dr.
Tækni-LEGO námskeið í Stóru-Vogaskóla

Tækni-LEGO námskeið í Stóru-Vogaskóla

1.- 3.  bekkur og 4.-7.bekkurÁ námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum.Kennslan er einstaklingsmiðuð og krakkarnir læra að nota t.d.
Sagnakvöld í Flagghúsinu í Grindavík

Sagnakvöld í Flagghúsinu í Grindavík

Fimmtudaginn 20.nóvember kl.20-22 verður sagnakvöld í Flagghúsinu (á horni Verbrautar og Víkurbrautar), í umsjón sjf menningarmiðlunar.
Vettvangsferðir í nýjum vestum

Vettvangsferðir í nýjum vestum

Börnin á leikskólanum Suðurvöllum eru mjög dugleg við að fara í vettvangsferðir til að skoða samfélagið sitt og náttúruna.Í þessari viku voru börnin heppin að fá endurskinsvesti að gjöf frá Vogaútibúi Sparisjóðs Keflavíkur. Leikskólinn þakkar Sparisjóðnum kærlega fyrir. Heimasíða leikskólans  
Heilsugæslan í Vogum

Heilsugæslan í Vogum

Heilsugæslan í Vogum, hjúkrunarmóttaka í Iðndal 2Frá og með 1.desember 2008 verður hjúkrunarmóttaka opin:  þriðjudaga kl 12.30 – 15.00 og miðvikudaga kl 9.00 – 15.00 Tímabókanir í síma 422 0500 og 424 6604 Heimasíða Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja.
Heimildamyndakvöld í Minni-Vogum

Heimildamyndakvöld í Minni-Vogum

Fimmtudaginn 13.nóvember kl.20:00 verður heimildamyndakvöld í Minni-Vogum, Egilsgötu 8 Vogum.Að þessu sinni verður færeysk-íslenska heimildamyndin Fríur Fantasiur sýnd en þar kynnumst við tveimur rosknum konum, Ritu og Gunnhild, sem búa í Færeyjum.
Kynningarfundur um styrki Menningarráðs Suðurnesja

Kynningarfundur um styrki Menningarráðs Suðurnesja

Kynningarfundur um styrki Menningarráðs Suðurnesja fer fram miðvikudaginn 12.nóvember kl.18:00 í félagsmiðstöðinni við íþróttamiðstöðina.  Ólafur Þór Ólafsson, frístunda- og menningarfulltrúi gefur upplýsingar og er til ráðgjafar fyrir væntanlega umsækjendur.Hægt er að ná í Ólaf í síma 440-6225/659-7916, á netfangið olafur@vogar.is og á skrifstofutíma í Félagsmiðstöðinni við Íþróttamiðstöðina.Mynd: Frá heimsókn Osminka þjóðdansahópsins í Minni- Voga.