Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að auka grenndarlöggæslu á Suðurnesjum.Sem lið í þeirri viðleitni hefur verið opnuð hverfisstöð í Vogum í samstarfi við Sveitarfélagið Voga. Magnús Daðason, varðstjóri, mun vera með fasta viðveru á stöðinni, alla virka daga frá kl.
Þjóðleiðagöngur í maí – Stórhöfðastígur AF STAÐ á Reykjanesið: 2.ferð, laugardaginn 16.maí, kl.11, Stórhöfðastígur, Krýsuvíkurvegur/Bláfjallaleið að Undirhlíðavegi/Djúpavatnsleið – 8 kmUpphafsstaður: Akið að mótum Krýsuvíkur- og Bláfjallaleiðar að stóra Bláfjallaskiltinu.Stórhöfðastígur er hluti af þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur.
Nemendur leikskólans tóku virkan þátt í umhverfisviku Sveitarfélagsins.Farið var í vettvangsferðir og týnt rusl og einnig kortlagði elsti hópurinn ruslaföturnar í bænum.
Sjá fleiri myndir hér.
Betri Vogar er þemaverkefni 7.bekkjar í náttúrufræði unnið síðari helming aprílmánaðar 2009.Nemendur áttu að vinna eitthvað tengt heilsu og heimabyggð og völdu yfirskriftina Betri Vogar.
Menningarverkefnið Hlaðan býður íbúum í Vogum og nærsveitungum til rafmagnaðrar dagskrár laugardaginn 9.maí næstkomandi.Á vegum raflistahátíðarinnar Raflosts mun Slátur:Magn flytja gjörning í Hlöðunni Egilsgötu 8 Vogum.
Menningar- og sögutengdar gönguferðir sumarið ´09Síðastliðin þrjú sumur hefur verið boðið upp á gönguverkefnið AF STAÐ á Reykjanesið menningar- og sögutengdar gönguferðir með leiðsögn um hluta af gömlu þjóðleiðunum á Reykjanesskaganum.
Minjafélag Vatnsleysustrandar hefur gefið út fréttabréf, sem má nálgast hér.Nánari upplýsingar um félagið má finna hér:/Ithrotta_og_tomstundastarf/Minjafelagid/.