Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Auglýsing- Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2008-2028

AUGLÝSING um tillögu að nýju aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028   Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir skv.18.gr.
Aukin grenndarlöggæsla í Vogum

Aukin grenndarlöggæsla í Vogum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að auka grenndarlöggæslu á Suðurnesjum.Sem lið í þeirri viðleitni hefur verið opnuð hverfisstöð í Vogum í samstarfi við Sveitarfélagið Voga. Magnús Daðason, varðstjóri,  mun vera með fasta viðveru á stöðinni, alla virka daga frá kl.
AF STAÐ á Reykjanesið

AF STAÐ á Reykjanesið

Þjóðleiðagöngur í maí – Stórhöfðastígur AF STAÐ á Reykjanesið:  2.ferð, laugardaginn 16.maí, kl.11, Stórhöfðastígur,  Krýsuvíkurvegur/Bláfjallaleið að Undirhlíðavegi/Djúpavatnsleið –  8 kmUpphafsstaður: Akið að mótum Krýsuvíkur- og Bláfjallaleiðar að stóra Bláfjallaskiltinu.Stórhöfðastígur er hluti af  þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur.
Umhverfisvikan - leikskólinn

Umhverfisvikan - leikskólinn

Nemendur leikskólans tóku virkan þátt í umhverfisviku Sveitarfélagsins.Farið var í vettvangsferðir og týnt rusl og einnig kortlagði elsti hópurinn ruslaföturnar í bænum. Sjá fleiri myndir hér.

Hugmyndir 7. bekkjar Stóru-Vogaskóla um betri heimabyggð.

Betri Vogar er þemaverkefni 7.bekkjar í náttúrufræði unnið síðari helming aprílmánaðar 2009.Nemendur áttu að vinna eitthvað tengt heilsu og  heimabyggð og völdu yfirskriftina Betri Vogar.
Menningarverkefnið Hlaðan 9. maí

Menningarverkefnið Hlaðan 9. maí

Menningarverkefnið Hlaðan býður íbúum í Vogum og nærsveitungum til rafmagnaðrar dagskrár laugardaginn 9.maí næstkomandi.Á vegum raflistahátíðarinnar Raflosts mun Slátur:Magn flytja gjörning í Hlöðunni Egilsgötu 8 Vogum.
AF STAÐ á Reykjanesið

AF STAÐ á Reykjanesið

Menningar- og sögutengdar gönguferðir sumarið ´09Síðastliðin þrjú sumur hefur verið boðið upp á gönguverkefnið AF STAÐ á Reykjanesið   menningar- og sögutengdar gönguferðir með leiðsögn um hluta af gömlu þjóðleiðunum á  Reykjanesskaganum.

Minjafélagið - fréttabréf

Minjafélag Vatnsleysustrandar hefur gefið út fréttabréf, sem má nálgast hér.Nánari upplýsingar um félagið má finna hér:/Ithrotta_og_tomstundastarf/Minjafelagid/.
Vertu til er vorið kallar á þig !

Vertu til er vorið kallar á þig !

Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2009Vorið er komið og grundirnar gróa.Þá er ráð að taka til við vorverkin í garðinum og nánasta umhverfi.
Laust pláss hjá dagforeldri.

Laust pláss hjá dagforeldri.

Frá og með 1.maí 2009 er laust eitt dagvistunarrými hjá Steinunni Björk Jónatansdóttur dagmóður. Nánari upplýsingar í símum 555 3515 og 862 1892.