Safnahelgi á Suðurnesjum 14. - 15. mars - Dagskrá í Vogum
Bókasafn Lestrarfélagsins BaldursStóru-Vogaskóla í VogumLaugardagur 14.mars - Opið frá kl.12:00 til kl.15:00. Dagskrá hefst kl.12:30Haukur Ingvarsson og Guðrún Eva Mínervudóttir lesa upp úr verkum sínumMarkús Bjarnason flytur tónlistHaukur Aðalsteinsson fjallar um árabátaútgerð á SuðurnesjumÞorvaldur Örn og Heiða flytja tónlist
Allir velkomnirLestrarfélagið Baldur, Menningarverkefnið Hlaðan og Sveitarfélagið Vogar
.
03. mars 2009