Kynning á menningu og ferðaþjónustu 2009

Laugardaginn 28. febrúar verður kynning á menningu  og ferðaþjónustu 2009

í Saltfisksetrinu, Hafnargötu 12a, Grindavík,  frá kl. 13.00 – 17.00.

• Viðburða- og menningardagskrá Grindavíkur 2009, Kristinn Reimarsson
frístunda- og menningarfulltrúi kynnir viðburðamikla dagskrá ársins 2009.

• AF STAÐ á Reykjanesið, þjóðleiðagöngur, gönguhátíð og göngubæklingar,
Sigrún Jónsd. Franklín verkefnastjóri kynnir gönguverkefni á Reykjanesskaga.

• Saltfisksetrið, Óskar Sævarsson forstöðumaður kynnir starfsemi
Saltfisksetursins.

• Grindavík Experience, ýmiss fyrirtæki í ferðaþjónustu kynna starfsemi sína.

• Markaðsstofa á Suðurnesjum, Kristján Pálsson formaður Ferðamálasamtaka
Suðurnesja kynnir starfsemi Markaðsstofu.

• Strandmenning, Magnús Sigurðsson  kynnir verkefni Vita- og
Strandmenningarfélags Íslands.

• Reykjanesfólkvangur, kynnt verður nýútkomin skýrsla um ferðamöguleika í
fólkvangnum.

• Matur á heimaslóð, kynning á mat og veitingastöðum.

Kynningunni er ætlað að gefa innsýn í menningu og ferðaþjónustu og jafnframt efla samstarf.
Matarsmakk, ferðavinningar og allir velkomnir

Nánari upplýsingar.
Kristinn Reimarsson f.h. Grindavíkurbæjar  kreim@grindavik.is gsm. 6607310
Óskar Sævarsson, f.h. Saltfiskseturs oskar@saltfisksetur.is gsm 6607303
Sigrún Jónsd. Franklín, verkefnastjóri sjf@internet.is gsm. 6918828

www.grindavik.is   www.saltfisksetur.is  www.sjfmenningarmidlun.is