Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Helgistund í Álfagerði

Helgistund í Álfagerði

Sr.Bára Friðriksdóttir sóknarprestur í Kálfatjarnarkirkju hélt helgistund í félagsstarfi eldri borgara í Álfagerði siðastliðinni fimmtudag, þar sem þessar myndir voru teknar.                     +      .
Aðventutónleikar í Stóru-Vogaskóla

Aðventutónleikar í Stóru-Vogaskóla

Í ár stóð stjórn foreldrafélags Stóru-Vogaskóla fyrir þeirri nýjung að halda aðventutónleika fyrir alla fjölskylduna.Miðvikudagskvöldið þann 3.
Jólaföndurstund í Stóru-Vogaskóla

Jólaföndurstund í Stóru-Vogaskóla

Laugardaginn 29.Nóvember sl.hélt foreldrafélag Stóru-Vogaskóla jólaföndurstund í Tjarnarsalnum.Hvatti félagið og bauð öllum nemendum skólans að mæta með yngri systkinum, foreldrum og öfum og ömmum.
Sýningin Pönnukakan hennar Grýlu í Álfagerði

Sýningin Pönnukakan hennar Grýlu í Álfagerði

Mánudaginn 15.desember mun Bernd Ogrodnik sýna leikritið Pönnukakan hennar Grýlu í sal Álfagerðis og hefst sýningin kl.10:00.Það er foreldrafélag Leikskólans sem býður til sýningarinnar og eru eldri borgarar og foreldrar leikskólabarna sérstaklega hvattir til að mæta.Bernd Ogrodnik er brúðulistamaður í fremstu röð í heiminum.
Jólahús Sveitarfélagsins Voga 2008

Jólahús Sveitarfélagsins Voga 2008

Margir húseigendur leggja sérstakan metnað í að skreyta hús sín, sjálfum sér og nágrönnum til ánægju í skammdeginu.Undanfarin tvö ár hafa verið veitt viðurkenning fyrir Jólahús Sveitarfélagsins Voga.
Jólamarkaður Þróttar

Jólamarkaður Þróttar

Árlegur jólamarkaður Þróttar verður að þessu sinni í kjallaranum á félagsmiðstöðinni, (Íþróttahús Voga) fyrir aftan að neðan.
Einstakir jólatónleikar til styrktar fjölskyldum á Suðurnesjum

Einstakir jólatónleikar til styrktar fjölskyldum á Suðurnesjum

Fimmtudaginn 18.desember ætlar einvalalið tónlistarmanna tengdir Suðurnesjunum að koma fram á jólatónleikum til styrktar Velferðarsjóði Suðurnesja.

Tendrun ljósa á jólatré

Sunnudaginn 7.desember (annan sunnudag í aðventu) verður kveikt á jólatrénu okkar í Aragerði kl.18:15.  Þar munum við æfa jólalögin saman og jafnvel dansa í kringum jólatréð.  Heyrst hefur að jólasveinninn verði á ferðinni um Suðurnesin þennan dag….
KK og Ellen á aðventutónleikum í Tjarnarsal

KK og Ellen á aðventutónleikum í Tjarnarsal

Í ár stendur stjórn foreldrafélagsins fyrir þeirri nýjung að halda aðventutónleika fyrir alla fjölskylduna.KK og Ellen ætla að koma og spila fyrir okkur miðvikudaginn 3.
Bókakynning. Einar Kárason og Gerður Kristný lesa upp úr bókum sínum.

Bókakynning. Einar Kárason og Gerður Kristný lesa upp úr bókum sínum.

Metsölurithöfundarnir Einar Kárason og Gerður Kristín koma á bókakynningu Lestrarfélagsins Baldurs þann 8.desember næstkomandi kl.19 í bókasafninu við Stóru- Vogaskóla.Gerður Kristný sendir frá sér bókina Garðurinn fyrir þessi jól.