Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Atvinna - Stuðningsfulltrúi.

Atvinna - Stuðningsfulltrúi.

 Stuðningsfulltrúi   Við Stóru-Vogaskóla vantar stuðningsfulltrúa.Viðkomandi þarf að hafa eftirfarandi hæfileika:• Vera umburðarlyndur• Skilningsríkur• Ákveðinn• Færni í mannlegum samskiptumÞarf að geta hafið störf strax.Áhugasamir hafi samband við skólastjóra,Svövu Bogadóttur, í síma 440-6250 eða 849-3898
Sunnudagaskólinn!

Sunnudagaskólinn!

Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins verður næstkomandi sunnudag 14.september kl.11 í Félagsmiðstöðinni Borunni.  Þá fá öll börn afhenta fallega kirkjubók sem heitir Fjársjóðsbókin.   Í bókinni eru sögur af Mýslu og Músapésa sem munu taka mikinn þátt í sunnudagaskólanum í vetur.   En sjón er sögu ríkari og því hvetjum við öll börn til að koma í kirkjuna og kynnast starfinu af eigin raun. Hlökkum til að sjá ykkur.  .
Nú er það svart! Berjaspretta með besta móti.

Nú er það svart! Berjaspretta með besta móti.

Nú er það svart! Móarnir allt í kring eru svartir af gómsætum krækiberjum.Það mesta sem ég man eftir.Þau þroskuðust snemma og voru orðin svört í lok júlí.
Hugmyndir úr Hugmyndabanka Umhverfisnefndar í maí 2008

Hugmyndir úr Hugmyndabanka Umhverfisnefndar í maí 2008

Umhverfisnefnd setti upp hugmyndabanka og bauð íbúum að koma hugmyndum sínum um umhverfi sveitarfélagsins á framfæri.Fjölmargir tóku þátt og komu margar skemmtilegar hugmyndir og ábendingar fram.
Bæjarritari tekur til starfa

Bæjarritari tekur til starfa

Eirný Valsdóttir hefur tekið til starfa á bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga.Eirný er ráðinn í nýtt starf bæjarritara, sem er staðgengill bæjarstjóra.
Breyting á ferðaáætlun landsliðsins !

Breyting á ferðaáætlun landsliðsins !

Ferðaáætlun íslenska landsliðsins í handbolta hefur breyst og munu þeir lenda í Reykjavík.Fyrirhugaðri móttöku við Vogabraut er því aflýst.
ÍSLAND- FRAKKLAND í félagsmiðstöðinni

ÍSLAND- FRAKKLAND í félagsmiðstöðinni

ÍSLAND- FRAKKLANDÁ breiðtjaldií félagsmiðstöðinniUngmennafélagið Þróttur hvetur alla Vogamenn til að koma saman og horfa á íþróttaviðburð aldarinnar. Verður Ísland Olympíumeistari í fyrsta sinn ?Húsið opnar kl.
Magnaðir tónleikar í Minni- Vogum

Magnaðir tónleikar í Minni- Vogum

Bjarni og Marta Guðrún í Minni-Vogum eru að byggja upp magnað menningarsetur í Minni-Vogum þar sem listafólk býr um tíma og stundar sína list.
Áhugaverð störf í félagsmiðstöð og Frístundaskóla

Áhugaverð störf í félagsmiðstöð og Frístundaskóla

Félagsmiðstöðin Boran auglýsir laus störf í félagsmiðstöðinni og Frístundaskólanum. Viltu vinna með unglingum ?Laus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.
Atvinna. Ræsting og þrif í Álfagerði

Atvinna. Ræsting og þrif í Álfagerði

Laust er til umsóknar starf við ræstingu og þrif í þjónustumiðstöðinni Álfagerði í Vogum.Um er að ræða 50% starf.Umsóknarfrestur er til 26.