Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Heimildamyndakvöld í Minni-Vogum

Heimildamyndakvöld í Minni-Vogum

Fimmtudaginn 13.nóvember kl.20:00 verður heimildamyndakvöld í Minni-Vogum, Egilsgötu 8 Vogum.Að þessu sinni verður færeysk-íslenska heimildamyndin Fríur Fantasiur sýnd en þar kynnumst við tveimur rosknum konum, Ritu og Gunnhild, sem búa í Færeyjum.
Kynningarfundur um styrki Menningarráðs Suðurnesja

Kynningarfundur um styrki Menningarráðs Suðurnesja

Kynningarfundur um styrki Menningarráðs Suðurnesja fer fram miðvikudaginn 12.nóvember kl.18:00 í félagsmiðstöðinni við íþróttamiðstöðina.  Ólafur Þór Ólafsson, frístunda- og menningarfulltrúi gefur upplýsingar og er til ráðgjafar fyrir væntanlega umsækjendur.Hægt er að ná í Ólaf í síma 440-6225/659-7916, á netfangið olafur@vogar.is og á skrifstofutíma í Félagsmiðstöðinni við Íþróttamiðstöðina.Mynd: Frá heimsókn Osminka þjóðdansahópsins í Minni- Voga.
Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn fór fram um allt land fimmtudaginn 6.nóvember.Í Vogunum var dagskrá hjá 8.-10.bekk um morguninn og opinn dagur seinni partinn í Íþróttamiðstöðinni þar sem Ungmennafélagið Þróttur, Golfklúbbur Vatnsleysustrandar, Björgunarsveitin Skyggnir og Félagsmiðstöðin Boran kynntu starfsemi sína.Dagskráin í Stóru-Vogaskóla byrjaði með ávarpi Svövu Bogadóttur skólastjóra.
Stefnumót við framtíðina-undirbúningur að skólastefnu

Stefnumót við framtíðina-undirbúningur að skólastefnu

Stefnumót við framtíðinaundirbúningur að skólastefnu fyrir sveitarfélagið Voga verður haldið mánudaginn 10.nóvember, 2008 í TjarnarsalKæru Vogamenn !Ákveðið hefur verið að móta skólastefnu fyrir Voga.
21 MANNS SAKNAÐ- Einleikur um epíska ævi Séra Odds V. Gíslasonar

21 MANNS SAKNAÐ- Einleikur um epíska ævi Séra Odds V. Gíslasonar

GRAL- Grindvíska atvinnuleikhúsið sýnir leikritið 21 MANNS SAKNAÐ.Verkið er einleikur um epíska ævi Séra Odds V.Gíslasonar mesta braskmennis sinnar samtíðar! Á seinni hluta nítjándu aldar, þegar stór hluti þjóðarinnar bjó enn í torfkofum og sjómenn réru á opnum bátum var prestur suður í Staðarsókn í Grindavík sem ekki gat sætt sig við að Íslendingar stæðu utan við þá iðnbyltingu sem hafði átt sér stað í Evrópu.
Forvarnardagurinn 2008

Forvarnardagurinn 2008

Kæri Vogabúi Fimmtudaginn 6.nóvember verður forvarnardagur Íslendinga, þetta er dagurinn þar sem við öll getum látið gott af okkur leiða.
Þrýstingsflökt á vatni 5. nóvember

Þrýstingsflökt á vatni 5. nóvember

Vegna vinnu í kaldavatnsdælustöð, Vogum, má búast við þrýstingsflökti á kalda vatninu, miðvikudaginn 5.nóvember frá kl.13 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessar framkvæmdir kunna að valda. Hitaveita Suðurnesja hf.
Styrkir til menningarstarfs

Styrkir til menningarstarfs

Menningarráð Suðurnesja auglýsir eftir styrkumsóknum til Menningarráðs Suðurnesja vegna menningarstarfs og menningartengdrar ferðaþjónustu á grunni samnings sveitarfélag á Suðurnesjum, menntamálaráðuneytis og samgönguráðuneytis um menningarmál. Umsóknarfrestur er framlengdur til 17.
Kveðja frá Þrótti

Kveðja frá Þrótti

Kæru VogabúarNú þegar mikill misbrestur er á Íslensku samfélagi og endalausar umræður um niðursveiflur í þjóðfélaginu þá verðum við að standa vörð um hag barna og unglinga í okkar samfélagi og líta aðeins uppúr daglegu amstri og gera þessum hópi hátt undir hofði með því að búa til tíma þar sem að ekki er rætt um Íslenska hagkerfið heldur það sem á þeirra herðum brennur.
Þróunarsjóður innflytjendamála

Þróunarsjóður innflytjendamála

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála.Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun innflytjenda og íslensks samfélags.