Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Áhugaverð störf í félagsmiðstöð og Frístundaskóla

Áhugaverð störf í félagsmiðstöð og Frístundaskóla

Félagsmiðstöðin Boran auglýsir laus störf í félagsmiðstöðinni og Frístundaskólanum. Viltu vinna með unglingum ?Laus er til umsóknar staða leiðbeinanda í kvöldstarfi unglinga í félagsmiðstöðinni Borunni.
Atvinna. Ræsting og þrif í Álfagerði

Atvinna. Ræsting og þrif í Álfagerði

Laust er til umsóknar starf við ræstingu og þrif í þjónustumiðstöðinni Álfagerði í Vogum.Um er að ræða 50% starf.Umsóknarfrestur er til 26.
AF STAÐ á Reykjanesið  3. ferð – Garðstígur-gömul þjóðleið

AF STAÐ á Reykjanesið 3. ferð – Garðstígur-gömul þjóðleið

Menningar- og sögutengd gönguferð sunnudaginn 17.ágúst kl.11 í boði Sveitarfélagsins Garðs í samvinnu við sjf menningarmiðlun. Gangan hefst við stóra skiltið við innkomuna í Garð, við Garðbraut.
Forseti Íslands afhjúpar verkið Íslands Hrafnistumenn

Forseti Íslands afhjúpar verkið Íslands Hrafnistumenn

  Forseti Íslands, Hr.Ólafur Ragnar Grímsson, afhjúpaði við hátíðlega athöfn á Fjölskyldudaginn verkið Íslands Hrafnistumenn eftir Erling Jónsson listamann.
Laust dagvistunarrými

Laust dagvistunarrými

Laus tvö dagvistunarrými hjá Steinunni Björk Jónatansdóttur dagmóður.Nánari upplýsingar í símum 555 3515 og 862 1892.
Fjölskyldudagurinn 2008

Fjölskyldudagurinn 2008

Fjölskyldudagurinn í Vogum var haldinn hátíðlegur laugardaginn 9.ágúst síðastliðinn í blíðskaparveðri.Dagskráin var fjölbreytt og mátti finna eitthvað við allra hæfi, enda markmið hátíðarinnar að allir meðlimir fjölskyldunnar skemmti sér saman.
Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Voga 2008

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Voga 2008

Á Fjölskyldudaginn 9.ágúst 2008 voru veittar umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Voga.Fallegum og vel hirtum húsum og görðum fjölgar stöðugt í Vogum og gróskumikill gróður setur æ meiri svip á bæinn.
Fræðsluskilti við Vogatjörn og fjöru

Fræðsluskilti við Vogatjörn og fjöru

Unnið er að uppsetningu fræðsluskilta við Vogatjörn og Vogafjöru, en stefnt er að því að skiltin verði tilbúin á Fjölskyldudaginn.
Forseti Íslands afhjúpar útilistaverk í Vogum

Forseti Íslands afhjúpar útilistaverk í Vogum

Forseti Íslands, Hr.Ólafur Ragnar Grímsson, mun afhjúpa útilistaverk n.k.laugardag, 9.ágúst, í Vogum á Vatnsleysuströnd.Athöfnin fer fram á Eyrarkotsbakka í Vogum, skammt frá Stóru-Vogaskóla og Vogatjörn og hefst hún kl.
Glæsileg dagskrá á Fjölskyldudaginn

Glæsileg dagskrá á Fjölskyldudaginn

Föstudagskvöldið 8.ágústLundur frá Reykjanesbæ verður með forvarnarfyrirlestur og reynslusögur.Lundur forvarnarstarf er stuðningur við einstaklinga sem eru að koma úr meðferð og aðstandendur þeirra.