Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Vetrarmyndir í myndasafninu

Vetrarmyndir í myndasafninu

Sverrir Agnarsson verkstjóri er ötull áhugaljósmyndari og hefur tekið mikinn hluta þeirra mynda sem eru á vef sveitarfélagsins.Hann fór um sveitarfélagið í fallegu vetrarveðrinum og fangaði fegurðina og vetrarstemninguna.
Sagnakvöld - Krýsuvík

Sagnakvöld - Krýsuvík

Fimmtudaginn 26.febrúar kl.20-22 verður sagnakvöld íGóðtemplarahúsinu (Gúttó) Suðurgötu 7, Hafnarfirði.Sagnir úr Krýsuvík,  í umsjón sjf menningarmiðlunarKrýsuvík - minjar og saga.Ómar Smári Ármannsson, göngugarpur og fornleifafræðinemi hefur gengið vítt og breitt um Krýsuvíkursvæðið.
Öskudagsskemmtun

Öskudagsskemmtun

Miðvikudaginn 25.febrúar er öskudagur.Af því tilefni ætlum við að slá köttinn úr tunnunni.Boðið verður uppá andlitsmálun í félagsmiðstöðinni milli kl.

Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis 25. apríl 2009

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga þann 25.apríl nk.verður sem hér segir á skrifstofu sýslumannsins í Keflavík, Vatnsnesvegi 33, Keflavík og Víkurbraut 25, efri hæð, Grindavík:Frá 2.
Helgistund í Álfagerði 26. febrúar

Helgistund í Álfagerði 26. febrúar

Sr.Bára Friðriksdóttir sóknarprestur í Kálfatjarnarkirkju verður með helgistund í félagsstarfi eldri borgara í Álfagerði næstkomandi fimmtudag, 26.
SOS! Hjálp fyrir foreldra

SOS! Hjálp fyrir foreldra

Í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands mun Sveitarfélagið Vogar bjóða foreldum barna 2 til 12 ára í Stóru-Vogaskóla upp á námskeiðið SOS! Hjálp fyrir foreldra.
Foreldramorgnar.

Foreldramorgnar.

Foreldrar ungra barna hafa verið að hittast í félagsmiðstöðinni við Hafnargötu á þriðjudagsmorgnum kl.10:00-12:00.Alltaf er heitt á könnunni og nóg pláss fyrir krílin.
Ókeypis fjármálanámskeið

Ókeypis fjármálanámskeið

Neytendasamtökin  í samstarfi við Sveitarfélagið Voga halda námskeið um fjármál og heimilisbókhald fyrir almenning í Vogum Haldið verður námskeið í Tjarnarsal um fjármál heimila og einstaklinga endurgjaldslaust fyrir íbúa.  Námskeiðin eru haldin á vegum Neytendasamtakanna í samstarfi við Sveitarfélagið Voga.Á námskeiðinu verður farið í helstu þætti sem skipta máli í rekstri heimilanna, hvernig hægt er að skipuleggja, hagræða  og fá góða yfirsýn yfir fjármálin til þess að ná góðum árangri.
Opið hús fyrir eldri borgara í Vogum

Opið hús fyrir eldri borgara í Vogum

Þorrablót leikskólans Suðurvalla verður miðvikudaginn 18.febrúar.Í tilefni dagsins er eldri borgurum sérstaklega boðið í heimsókn í leikskólann kl.
Íbúðir til leigu

Íbúðir til leigu

Sveitarfélagið Vogar auglýsir til leigu tvær nýjar íbúðir í Álfagerði.Íbúðirnar eru hvor um sig 46 m2 að stærð.Nánari upplýsingar í síma 440-6200.Umsóknum skal skilað á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.