Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Útsýnisskífa á Keili

Útsýnisskífa á Keili

Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa komið fyrir nýrri útsýnisskífu á toppi Keilis.Þyrla flaug með skífuna og ýmsan annan búnað í fjallið en hópur frá Ferðamálasamtökum Suðurnesja gengu á fjallið í vikunni, settu skífuna upp og gengu frá síðustu lausu endum.   Útsýnisskífan er glæsileg, úr krómuðum kopar og allur frágangur til fyrirmyndar.
Útskriftarferð leikskólabarna

Útskriftarferð leikskólabarna

Skógræktarfélagið Skógfell bauð útskriftarbörnum af leikskólanum Suðurvöllum í gróðursetningarferð að Háabjalla 20.maí sl.
Opnunartími Gámasvæðis um Hvítasunnuhelgina

Opnunartími Gámasvæðis um Hvítasunnuhelgina

Um Hvítasunnuhelgina verður gámasvæði Kölku í Vogum opið á laugardaginn 30.maí frá 13.00 – 18.00.Lokað er á öllum starfstöðvum Kölku sunnudag og mánudag.
Sumarfréttir frá Félagsmiðstöðinni

Sumarfréttir frá Félagsmiðstöðinni

Félagsmiðstöðin mun bjóða upp þrjú leikjanámskeið fyrir börn fædd 2000-2003 í júní-júlí.Námskeiðin verða eftirtaldar vikur: 15.-19.
Opnunartími íþróttamiðstöðvar um Hvítasunnuna

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um Hvítasunnuna

Í kringum Hvítasunnuna 2009 er opið á eftirtöldum tímum í Íþróttamiðstöðinni Laugardagur 30.maí       kl.10:00-16:00Sunnudagur 31.
Framkvæmdir í sumar

Framkvæmdir í sumar

Eins og undanfarin ár verður unnið að ýmsum framkvæmdum í umhverfinu í sumar.Áherslan í ár er á Vogatjörn, Aragerði, gerð göngu- og hjólreiðastígar frá Vogum að Reykjanesbraut og tröppur í Heiðargerði.
Þjóðleiðarganga laugardaginn 30. maí

Þjóðleiðarganga laugardaginn 30. maí

AF STAÐ á Reykjanesið  4.ferð – Selvogsgata-gömul þjóðleið 18 km Þjóðleiðarganga laugardaginn 30.maí kl.11.00  Gangan hefst við slysavarnaskýli á Bláfjallaleið, neðan Grindarskarða.
Nóg að gerast í Álfagerði um helgina

Nóg að gerast í Álfagerði um helgina

Það verður líf og fjör í félagsaðstöðu eldri borgara í Álfagerði nú um helgina.Föstudagskvöldið 22.maí kl.20:00 verður haldið söng- og myndakvöld.
Samráðsfundur um skólastefnu

Samráðsfundur um skólastefnu

Mánudaginn 25.maí verður opinn samráðsfundur um skólastefnu.Fundarstaður Álfagerði.Fundartími 17.00-19.00Drög að skólastefnu sveitarfélagsins verða kynnt.
Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.

Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.

Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.-skipulagsdagur 21.maí í Tjarnarsal- Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga boðar til borgarafundar um skipulagsmál í sveitarfélaginu.