Bókasafnið opnaði aftur í dag, 5.ágúst, eftir sumarleyfi.Opnunartími er alla virka daga kl.13 - 15 og á mánudagskvöldum kl.19 - 21.Bókavörður
Sjá nánar um bókasafn hér.
Fjölskyldudagurinn í Vogum verður laugardaginn 8.ágúst.Allur dagurinn verður stútfullur af skemmtilegri dagskrá og þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Fyrir þá sem verða í Vogunum og nágrenni nú um mestu ferðahelgi ársins er rétt að vekja athygli á því að opið er á eftirtöldum tímum í Íþróttamiðstöðinni um verslunarmannahelgina:Föstudagur 31.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir starfsmanni til að sinna daggæslu barna í heimahúsi skv.reglugerð um daggæslu barna í heimahúsi.Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af börnum og sæki námskeið til að fá tilheyrandi réttindi eins fljótt og unnt er.
Þriðjudaginn 28.júlí leikur meistaraflokkur Þróttar í knattspyrnu mikilvægan leik í 3.deildinni.Þá sækja Þróttarar lið Álftaness heim í leik sem fer fram á Bessastaðavelli á Álftanesi og hefst kl.
Tékkneski tónlistarhópurinn Musica ad Gaudium mun halda tónleika ásamt Eydísi Franzdóttur óbóleikara, í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd, fimmtudagskvöldið 30.
Umhverfis - og skipulagsnefnd hefur nú lokið árlegri leit sinni að því sem talist getur til fyrirmyndar í umhverfismálum og snyrtimennsku í sveitarfélaginu.
AF STAÐ á ReykjanesiðMenningar- og sögutengd gönguhátíð í Grindavíkum verslunarmannahelgina.Föstudagur 31.júlí: Mæting kl.20:00 við Saltfisksetrið, Hafnargötu 12a.